Nemendur & nemakeppni
Myndir frá Norrænu nemakeppninni
Eins og greint hefur verið frá þá sigraði íslenska liðið í matreiðslu þeir Knútur Hreiðarson nemi á Holtinu og Stefán Hlynur Karlsson nemi á Fiskfélaginu, Norrænu nemakeppnina sem haldin var nú um helgina ásamt dönsku liðinu, en bæði liðin voru með 670 í heildarstig. Andri Már Jónsson og Guðlaug Þóra Gunnarsdóttir nemar á Hótel Natura kepptu fyrir íslandshönd í framreiðslu og lentu þau í fjórða sætinu.
Þjálfarar í matreiðslu voru þeir Ari Þór Gunnarsson og Kjartan Marinó Kjartansson matreiðslumenn og þjálfari framreiðslunemanna var Hallgrímur Sæmundsson framreiðslumeistari.
Það var Sigurður Anton Ólafsson sem tók meðfylgjandi myndir og eru birtar hér með góðfúslegu leyfi hans.
- Dómarar að störfum
- Dómarar að störfum
- Íslenski hópurinn
- Íslensku og dönsku matreiðslunemarnir sem hrepptu 1. sætið ásamt þjálfurum
- Íslensku keppendurnir ásamt þjálfurum
- Gullverðlaunahafarnir
Myndir: Sigurður Anton Ólafsson
/Smári
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn5 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays
-
Frétt4 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Keppni2 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir













