Viðtöl, örfréttir & frumraun
Myndir frá kjötiðnaðarnámskeiði árið 1951

Kjötiðnaðarnámskeið – Reykjavík 20. ágúst til 13. september árið 1951.
F.v. efsta röðin: Sigurður H. Ólafsson (Reykjavík), Karl Jóhannsson (Reykjavík), Sigurður Guðlaugsson (Vestmannaeyjar), Eldjárn Magnússon (Siglufirði), Jóel Sigurðsson (Reykjavík), Vigfús Tómasson (Reykjavík), Hinrik Hansen (Hafnarfirði), Stefán Bjarnason (Reykjavík), Kristján Kristjánsson (Reykjavík), Eiríkur Guðmundsson (Akureyri)
F.v. miðju röðin: Konslunt Georg K. Mikkelsen (Köbenhavn), Helgi Guðjónsson (Reykjavík), Sigurður Álfsson (Reykjavík), Kristján Guðmundsson (Húsavík), Jens G. Klein (Reykjavík), Hafðliði Magnússon (Reykjavík), Marius N. Blomsterberg (Reykjavík), Carl G. Klein (Reykjavík), Slagterm. Henry Hansen (Esbjerg).
F.v. neðsta röðin: Sigurður Steindórsson (Reykjavík), Jóhann Magnússon (Reykjavík), Jóhann Kristjánsson (Reykjavík), Guðmundur Þ. Sigurðsson (Hafnarfirði), Baldvin S. Baldvinsson (Reykjavík), Arnþór Einarsson (Reykjavík).
Myndirnar eru frá Þorsteini Þórhallssyni, kjötiðnaðarmeistari og sláturhússtjóri hjá Ísfugli, og eru birtar hér með góðfúslegu leyfi hans.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Frétt22 klukkustundir síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
POP-UP helgi á Eyju – Andreas töfrar fram 5 rétta seðil!