Viðtöl, örfréttir & frumraun
Myndir frá kjötiðnaðarnámskeiði árið 1951

Kjötiðnaðarnámskeið – Reykjavík 20. ágúst til 13. september árið 1951.
F.v. efsta röðin: Sigurður H. Ólafsson (Reykjavík), Karl Jóhannsson (Reykjavík), Sigurður Guðlaugsson (Vestmannaeyjar), Eldjárn Magnússon (Siglufirði), Jóel Sigurðsson (Reykjavík), Vigfús Tómasson (Reykjavík), Hinrik Hansen (Hafnarfirði), Stefán Bjarnason (Reykjavík), Kristján Kristjánsson (Reykjavík), Eiríkur Guðmundsson (Akureyri)
F.v. miðju röðin: Konslunt Georg K. Mikkelsen (Köbenhavn), Helgi Guðjónsson (Reykjavík), Sigurður Álfsson (Reykjavík), Kristján Guðmundsson (Húsavík), Jens G. Klein (Reykjavík), Hafðliði Magnússon (Reykjavík), Marius N. Blomsterberg (Reykjavík), Carl G. Klein (Reykjavík), Slagterm. Henry Hansen (Esbjerg).
F.v. neðsta röðin: Sigurður Steindórsson (Reykjavík), Jóhann Magnússon (Reykjavík), Jóhann Kristjánsson (Reykjavík), Guðmundur Þ. Sigurðsson (Hafnarfirði), Baldvin S. Baldvinsson (Reykjavík), Arnþór Einarsson (Reykjavík).
Myndirnar eru frá Þorsteini Þórhallssyni, kjötiðnaðarmeistari og sláturhússtjóri hjá Ísfugli, og eru birtar hér með góðfúslegu leyfi hans.

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni3 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Keppni3 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ostakubbur bakaður með eggjum – einföld og dásamleg uppskrift
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Þjónar og barþjónar óskast – spennandi tækifæri