Markaðurinn
Myndir frá Innnes sýningunni
Nú í vikunni hélt Innnes glæsilega sýningu á Akureyri á frábærum lausnum í mat og drykk. Í boði voru nýjungar frá Innnes ásamt drykkjum og fór sýningin fram í glæsilegri aðstöðu hjá Vitanum.
Mikill fjöldi gesta kom á sýninguna og fulltrúar Innnes voru hæst ánægðir með viðburðinn. Viktor sá um að hrista kokteila og Simmi bauð gestum upp á vínsmakk. Vigdís, Sigurður og Kristinn sáu um að enginn fór svangur heim.
„Við erum stöðugt að bæta við vöru úrvalið og hvetjum alla til að kíkja á vefverslunina okkar.“
Sagði Jóhanna Ýr Hallgrímsdóttir, markaðsstjóri Innnes.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Frétt11 klukkustundir síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt nær annarri sneið af pítsuumarkaðnum með samningi við Domino’s