Markaðurinn
Myndir frá Innnes sýningunni
Nú í vikunni hélt Innnes glæsilega sýningu á Akureyri á frábærum lausnum í mat og drykk. Í boði voru nýjungar frá Innnes ásamt drykkjum og fór sýningin fram í glæsilegri aðstöðu hjá Vitanum.
Mikill fjöldi gesta kom á sýninguna og fulltrúar Innnes voru hæst ánægðir með viðburðinn. Viktor sá um að hrista kokteila og Simmi bauð gestum upp á vínsmakk. Vigdís, Sigurður og Kristinn sáu um að enginn fór svangur heim.
„Við erum stöðugt að bæta við vöru úrvalið og hvetjum alla til að kíkja á vefverslunina okkar.“
Sagði Jóhanna Ýr Hallgrímsdóttir, markaðsstjóri Innnes.
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Veitingastaðnum Nebraska lokað
-
Keppni5 dagar síðan
Klúbbur matreiðslumeistara kynnir nýtt Kokkalandslið
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Umsókn um nám í framreiðslu, kjötiðn, matartækni og matreiðslu á vorönn 2025
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Hátíðarstemmning hjá Innnes á Stóreldhúsinu – Myndaveisla
-
Keppni1 dagur síðan
Hilma hreppti titilinn Konditor ársins 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Myndir frá Miyakodori viðburðinum – Sigurður Laufdal: þeir fóru til baka ástfangnir af Íslandi….
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Dóra Svavars endurkjörinn formaður Slow Food – Dóra: Slow Food samtökin sinna hagsmunagæslu allrar matvælakeðjunnar….