Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Myndir og vídeó frá formlegri opnun Bjórgarðsins
Bjórgarðurinn á Fosshótel Reykjavík við Höfðatorg iðaði af lífi í síðustu viku þegar tekið var á móti fyrstu gestunum.
Eins og sjá má á myndunum og myndbandinu var nóg af bjór, mat og fólki.
Stemmingin á Bjórgarðinum var góð á opnunardeginum í síðustu viku. Bjórinn flæddi og gleðin var við völd. Verið velkomin!
Posted by Bjórgarðurinn on 18. júní 2015
![Bjórgarðurinn á Fosshótel Reykjavík við Höfðatorg](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2015/06/Z9A7191-1024x683.jpg)
Aðal áherslan er lögð á pylsubarinn og eru þetta ekki bara þessar venjulegu pylsur, en þar má nefna Chilitómatur og ostur, Döðlur, önd og beikon omfl.
Myndir: af facebook síðu Bjórgarðsins.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Keppni3 dagar síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Keppni1 dagur síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita
-
Keppni6 klukkustundir síðan
Ísland vekur athygli með framúrskarandi vegan réttum á Ítalíu
-
Keppni2 dagar síðan
Íslenskir barþjónar í sviðsljósinu: Barþjónakeppnin World Class er hafin á ný