Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Myndir og vídeó frá formlegri opnun Bjórgarðsins
Bjórgarðurinn á Fosshótel Reykjavík við Höfðatorg iðaði af lífi í síðustu viku þegar tekið var á móti fyrstu gestunum.
Eins og sjá má á myndunum og myndbandinu var nóg af bjór, mat og fólki.
Stemmingin á Bjórgarðinum var góð á opnunardeginum í síðustu viku. Bjórinn flæddi og gleðin var við völd. Verið velkomin!
Posted by Bjórgarðurinn on 18. júní 2015

Aðal áherslan er lögð á pylsubarinn og eru þetta ekki bara þessar venjulegu pylsur, en þar má nefna Chilitómatur og ostur, Döðlur, önd og beikon omfl.
Myndir: af facebook síðu Bjórgarðsins.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Markaðurinn3 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Frétt4 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Keppni2 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni
























