Viðtöl, örfréttir & frumraun
Myndaveisla: 4.500 manns heimsóttu hátíðina
Beint frá býli dagurinn, sem haldinn var nú fyrir stuttu, er fjölskylduviðburður og matarmarkaður í hverjum landshluta fyrir sig. Bændur í hverjum landshluta opnuðu býli sín fyrir gestum í tilefni af Beint frá býli deginum, sem er nú haldinn annað árið í röð.
Í hverju býli voru heimavinnsluaðilar og smáframleiðendur að kynna og selja vörur sínar.
Í hverjum landshluta voru eftirfarandi aðilar:
Vesturland: Grímsstaðir í Reykholtsdal
Vestfirðir: Sauðfjársetrið Sævangur á Ströndum
Norðurland vestra: Brúnastaðir í Fljótum, Skagafirði
Norðurland eystra: Svartárkot í Bárðardal
Austurland: Egilsstaðir í Fljótsdal við Óbyggðasetrið
Suðurland eystra: Háhóll geitabú á Hornafirði
Suðurland vestra: Hreppamjólk í Gunnbjarnarholti
Áætlað er um 4.500 manns sem mættu á viðburðina um land allt.
Meðfylgjandi myndir eru frá viðburðinum á Egilsstöðum í Fljótsdal, en skipuleggjendur áætla að hátt í 500 manns hafi lagt leið sína í Fljótsdalinn.
Myndir: facebook / Beint frá býli

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Laugarási: Gísli Matthías opnar Ylju í Laugarás Lagoon
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Noma snýr heim frá Japan – Tímabil hafsins komið í fullan gang
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Sælkera upplifun í Hörpu: NOMA, grálúða og matarupplifun í hæsta gæðaflokki
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útspil fyrir bolludaginn – Kanilsnúða- og bolluveisla í einum bita
-
Markaðurinn4 dagar síðan
DreiDoppel kökunámskeið fyrir bakara og veitingafólk
-
Frétt2 dagar síðan
Viðvörun til neytenda: Framleiðslugalli í baunasúpugrunni
-
Frétt3 dagar síðan
Viðvörun: Örverumengun í melónufræjum – Neytendur beðnir um að gæta varúðar