Freisting
Myndasafn: Garri frumsýnir nýjan vörulista

Það er farin að skapast viss stemning í kringum útgáfu á vörulista fyrirtækisins, en hann var nú kynntur í 3. sinn með þessum formerkjum og það sem kemur fyrst upp í huga mínum er tískuvikan í Mílanó og samlíkingin fellst í umgjörðinni í kringum þetta kvöld.
Að öllu ólöstuðu þá er þetta eitt það flottasta form á kynningu hjá fyrirtæki í matvælabransanum og þó víðar væri leitað.
Einnig notuðu þeir tækifærið til að opna nýja heimasíðu www.garri.is
Garri hefur ákveðið að gerast samstarfsaðili við Klúbb Matreiðslumeistara til næstu tveggja ára og er það ánægjulegt, samningurinn er Gullsamningur.
Ekki var vöntun á veitingum hjá Garramönnum, mjög glæsilegar og voru það veislumenn af nesinu sem sáu um þann þátt.
Til hamingju Garri, þið eruð flottastir.
Smellið hér til að skoða myndir frá kynningunni.
http://www.freisting.is/myndagalleri/public.asp?public_user=1
/ Almennar myndir / Garri Partý
Mynd: © Basi.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið5 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn2 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Keppni4 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir





