Freisting
Myndasafn: Garri frumsýnir nýjan vörulista
Það er farin að skapast viss stemning í kringum útgáfu á vörulista fyrirtækisins, en hann var nú kynntur í 3. sinn með þessum formerkjum og það sem kemur fyrst upp í huga mínum er tískuvikan í Mílanó og samlíkingin fellst í umgjörðinni í kringum þetta kvöld.
Að öllu ólöstuðu þá er þetta eitt það flottasta form á kynningu hjá fyrirtæki í matvælabransanum og þó víðar væri leitað.
Einnig notuðu þeir tækifærið til að opna nýja heimasíðu www.garri.is
Garri hefur ákveðið að gerast samstarfsaðili við Klúbb Matreiðslumeistara til næstu tveggja ára og er það ánægjulegt, samningurinn er Gullsamningur.
Ekki var vöntun á veitingum hjá Garramönnum, mjög glæsilegar og voru það veislumenn af nesinu sem sáu um þann þátt.
Til hamingju Garri, þið eruð flottastir.
Smellið hér til að skoða myndir frá kynningunni.
http://www.freisting.is/myndagalleri/public.asp?public_user=1
/ Almennar myndir / Garri Partý
Mynd: © Basi.is
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt1 dagur síðan
Veisluþjónusta án starfsleyfis: Matarsýkingar rekjanlegar til rangrar meðhöndlunar hjá veisluþjónustu
-
Keppni2 dagar síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Vín, drykkir og keppni9 klukkustundir síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Frétt3 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé