Freisting
Myndasafn – Fyrsti dagurinn

Dómarar að störfum
Fjölmargar myndir hafa verið settar inn í myndasafnið frá keppnunum Vínþjónn ársins og Matreiðslumaður ársins. Það er Matthías Þórarinsson matreiðslumeistari og ljósmyndari sem á heiðurinn af þessum glæsilegu myndum.
Úrslit í keppninni Matreiðslumaður ársins verða kynnt á morgun laugardaginn 8. maí samhliða úrslitum í keppninni Matreiðslumaður Norðurlanda og má reikna með að það verði um klukkan 17°°.
Fyrir ofan matardiskana má sjá nöfn keppenda.
Smellið á eftirfarandi vefslóð til að skoða myndirnar:
www.freisting.is/myndagalleri/public.asp?public_user=1
Fylgja vefslóð: / Fagkeppni / Fagkeppni 08 05 09 / Fyrsti dagurinn
-
Bocuse d´Or5 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Pistlar6 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta7 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Markaðurinn2 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn2 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn3 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Keppni3 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028





