Freisting
Myndasafn – Fyrsti dagurinn
Dómarar að störfum
Fjölmargar myndir hafa verið settar inn í myndasafnið frá keppnunum Vínþjónn ársins og Matreiðslumaður ársins. Það er Matthías Þórarinsson matreiðslumeistari og ljósmyndari sem á heiðurinn af þessum glæsilegu myndum.
Úrslit í keppninni Matreiðslumaður ársins verða kynnt á morgun laugardaginn 8. maí samhliða úrslitum í keppninni Matreiðslumaður Norðurlanda og má reikna með að það verði um klukkan 17°°.
Fyrir ofan matardiskana má sjá nöfn keppenda.
Smellið á eftirfarandi vefslóð til að skoða myndirnar:
www.freisting.is/myndagalleri/public.asp?public_user=1
Fylgja vefslóð: / Fagkeppni / Fagkeppni 08 05 09 / Fyrsti dagurinn
-
Markaðurinn10 klukkustundir síðan
Rótgróið bakarí / verslun og kaffihús til sölu eða leigu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or11 klukkustundir síðan
Sindri Guðbrandur hóf keppni í Bocuse d´Or í morgun – Bein útsending
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Sindri keppir í Bocuse d´Or
-
Bocuse d´Or5 klukkustundir síðan
Sjáðu keppnisrétti Sindra hér – Myndir
-
Frétt3 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Bocuse d´Or2 klukkustundir síðan
Frakkar sigruðu Bocuse d’Or 2025 – Sindri Guðbrandur í 8. sæti