Freisting
Myndasafn: Fiskfélagið opnar

Nýr veitingastaður hefur litið dagsins ljós en það er Fiskfélagið. Gamla Zimsen húsið hefur verið endurbyggt og flutt á nýja lóð nánar tiltekið að Grófartorgi 1, í miðbæ Reykjavíkur.
Freisting.is leit við í opnunina sl. fimmtudagskvöld og var margt um manninn, spennandi seðill og flottar innréttingar og pælingar þarna á ferð!
Innan skamms munum við svo mæta á svæðið og taka herlegheitin út og fjalla ítarlega um málið.
Látum myndirnar tala sínu máli…
Smellið hér til að skoða myndirnar
/ Formlega opnanir / Fiskfelagið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið4 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn2 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Keppni4 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanCraft Burger Kitchen lokar – erfiðu rekstrarumhverfi kennt um





