Freisting
Myndasafn: Fiskfélagið opnar
Nýr veitingastaður hefur litið dagsins ljós en það er Fiskfélagið. Gamla Zimsen húsið hefur verið endurbyggt og flutt á nýja lóð nánar tiltekið að Grófartorgi 1, í miðbæ Reykjavíkur.
Freisting.is leit við í opnunina sl. fimmtudagskvöld og var margt um manninn, spennandi seðill og flottar innréttingar og pælingar þarna á ferð!
Innan skamms munum við svo mæta á svæðið og taka herlegheitin út og fjalla ítarlega um málið.
Látum myndirnar tala sínu máli…
Smellið hér til að skoða myndirnar
/ Formlega opnanir / Fiskfelagið
-
Markaðurinn12 klukkustundir síðan
Rótgróið bakarí / verslun og kaffihús til sölu eða leigu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or12 klukkustundir síðan
Sindri Guðbrandur hóf keppni í Bocuse d´Or í morgun – Bein útsending
-
Bocuse d´Or3 klukkustundir síðan
Frakkar sigruðu Bocuse d’Or 2025 – Sindri Guðbrandur í 8. sæti
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Bocuse d´Or6 klukkustundir síðan
Sjáðu keppnisrétti Sindra hér – Myndir
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Sindri keppir í Bocuse d´Or
-
Frétt3 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun