Frétt
Mús fannst syndandi í súrsætri sósu (Myndbönd)
Í London hefur Kínverskur veitingastaður verið sektaður um 30.000 pund eftir að heilbrigðiseftirlitið sá mús synda í súrsætri sósu, sem var í um það bil að fara bera fram til viðskiptavina.
Músadrit fundust um allt eldhús í Kam Tong sem staðsett er í Queensway, Bayswater sem er í eigu Ronald Lim. Í tveimur öðrum veitingastöðum í eigu Ronald fundust kakkalakkar út um allt, í kælinum, matvörum, gámum við hlið eldhús veitingastaðanna svo fátt eitt sé nefnt.
Allir þrír veitingastaðirnir voru lokaðir árið 2008 vegna svipuðu óþrifnaði en opnaðir aftur og hafa staðirnir verið undir stöðugu eftirliti heilbrigðisyfirvalda í London.
Í dómi sem kveðinn var upp nú á dögunum fékk Ronald átta mánaða skilorð og sekt að upphæð 30 þúsund evrur, að því er fram kemur á vef London Evening Standard hér.
Á vafri fréttamanns á myndbandavefnum Youtube má sjá nokkur myndbönd af veitingastöðum með mús og rottu vandamál.
Rottur á matseðli
Í Víetnam er þetta einfalt, en þar eru rottur á matseðlinum:
Mynd: úr safni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn5 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays
-
Frétt5 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Keppni3 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir






