Uncategorized
Mótmæli með verðlækkun
Stéphane Aubergy, víninnflytjandi og framkvæmdastjóri Vínekran Bourgogne ehf., er afar ósáttur við hátt áfengisgjald á Íslandi sem hann telur þess valdandi að fjöldi neytenda fari á mis við eðalvín. Mótmæli eru Frökkum í blóð borin og Stéphane hefur nú brugðist við áfengisgjaldinu með því að selja rauðvín á kostnaðarverði og því fást rauðvínstegundirnar Art de Vivre og Pujol nú á 1000 krónur í verslunum ÁTVR.
Ég er aðallega að gera þetta svo fólk láti eftir sér að bragða á þessum vínum, segir Stéphane, og svo ekki síður til að vekja athygli á því að sumir innflytjendur stýra vöruúrvalinu í vínbúðunum þótt reglur ÁTVR geri ráð fyrir að vilji neytenda ráði ferðinni.
Sjá nánar á visir.is
Heiðar Birnir Kristjánsson
[email protected]
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Food & fun6 dagar síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Frétt2 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun8 klukkustundir síðan
Ertu frumkvöðull í íslenskri matvælaframleiðslu? 20 milljónir í boði fyrir matarfrumkvöðla