Uncategorized
Mótmæli með verðlækkun

Stéphane Aubergy, víninnflytjandi og framkvæmdastjóri Vínekran Bourgogne ehf., er afar ósáttur við hátt áfengisgjald á Íslandi sem hann telur þess valdandi að fjöldi neytenda fari á mis við eðalvín. Mótmæli eru Frökkum í blóð borin og Stéphane hefur nú brugðist við áfengisgjaldinu með því að selja rauðvín á kostnaðarverði og því fást rauðvínstegundirnar Art de Vivre og Pujol nú á 1000 krónur í verslunum ÁTVR.
Ég er aðallega að gera þetta svo fólk láti eftir sér að bragða á þessum vínum, segir Stéphane, og svo ekki síður til að vekja athygli á því að sumir innflytjendur stýra vöruúrvalinu í vínbúðunum þótt reglur ÁTVR geri ráð fyrir að vilji neytenda ráði ferðinni.
Sjá nánar á visir.is
Heiðar Birnir Kristjánsson
[email protected]
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum – Uppfært
-
Markaðurinn4 dagar síðanÁsbjörn Ólafs flytur í glæsilegt húsnæði og blæs til umfangsmikillar lagersölu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanNý matreiðslustefna á Sheraton – Mr. Bronck opnar í mars
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun19 klukkustundir síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Uppskriftir5 dagar síðanÓmissandi með þorramatnum – Ljúffeng heimagerð rófustappa
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanDiageo losar um eignir – Kína ekki lengur forgangsmarkaður
-
Frétt17 klukkustundir síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanStóra veislusýningin í Múlabergi





