Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Miklar framkvæmdir á nýjum veitingastað í JL húsinu
Þessa dagana eru miklar framkvæmdir á jarðhæð JL hússins en unnið er að því að standsetja veitingastaðinn Bazaar.
Á hæðunum fyrir ofan verður Oddsson sem er sambland af hostel og hótel, en gert er ráð fyrir að rými verði fyrir um 230 til 250 gesti. Gistiplássin eiga að vera allt frá einskonar hólfi yfir í stórglæsilega svítu með útsýni yfir Faxaflóa og Snæfellsjökul.
Ekki er komin endanlegur opnunartími, en Bazaar kemur til með að bjóða upp á Ítalskan bistro mat, að auki takeaway, veitingastaður með glæsilegum bar og kaffihúsi, s.s. allt í einu pakka.
Framkvæmdarstjóri er Guðjón Þór Guðmundsson matreiðslumaður og yfirmatreiðslumaður er hinn landsþekkti Eyþór Rúnarsson.
Myndir: facebook/Bazaar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Uppskriftir6 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Frétt5 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Markaðurinn19 klukkustundir síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður