Vertu memm

Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel

Miklar framkvæmdir á nýjum veitingastað í JL húsinu

Birting:

þann

Bazaar - JL húsið

Bazaar matreiðslumenn á „brainstorm“ fundi

Bazaar - JL húsið

Yfirmatreiðslumaður er hinn landsþekkti Eyþór Rúnarsson

Þessa dagana eru miklar framkvæmdir á jarðhæð JL hússins en unnið er að því að standsetja veitingastaðinn Bazaar.

Á hæðunum fyrir ofan verður Oddsson sem er sambland af hostel og hótel, en gert er ráð fyrir að rými verði fyrir um 230 til 250 gesti.  Gistiplássin eiga að vera allt frá einskonar hólfi yfir í stórglæsilega svítu með útsýni yfir Faxaflóa og Snæfellsjökul.

Ekki er komin endanlegur opnunartími, en Bazaar kemur til með að bjóða upp á Ítalskan bistro mat, að auki takeaway, veitingastaður með glæsilegum bar og kaffihúsi, s.s. allt í einu pakka.

Bazaar - JL húsið

Tölvuteiknuð mynd af Bazaar

Bazaar - JL húsið

Tölvuteiknuð mynd af Bazaar

Bazaar - JL húsið

Tölvuteiknuð mynd af Bazaar

Framkvæmdarstjóri er Guðjón Þór Guðmundsson matreiðslumaður og yfirmatreiðslumaður er hinn landsþekkti Eyþór Rúnarsson.

 

Myndir: facebook/Bazaar

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið