Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Miklar framkvæmdir á nýjum veitingastað í JL húsinu
Þessa dagana eru miklar framkvæmdir á jarðhæð JL hússins en unnið er að því að standsetja veitingastaðinn Bazaar.
Á hæðunum fyrir ofan verður Oddsson sem er sambland af hostel og hótel, en gert er ráð fyrir að rými verði fyrir um 230 til 250 gesti. Gistiplássin eiga að vera allt frá einskonar hólfi yfir í stórglæsilega svítu með útsýni yfir Faxaflóa og Snæfellsjökul.
Ekki er komin endanlegur opnunartími, en Bazaar kemur til með að bjóða upp á Ítalskan bistro mat, að auki takeaway, veitingastaður með glæsilegum bar og kaffihúsi, s.s. allt í einu pakka.
Framkvæmdarstjóri er Guðjón Þór Guðmundsson matreiðslumaður og yfirmatreiðslumaður er hinn landsþekkti Eyþór Rúnarsson.
Myndir: facebook/Bazaar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið6 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn6 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni6 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn3 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn6 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni










