Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Miklar framkvæmdir á nýjum veitingastað í JL húsinu
Þessa dagana eru miklar framkvæmdir á jarðhæð JL hússins en unnið er að því að standsetja veitingastaðinn Bazaar.
Á hæðunum fyrir ofan verður Oddsson sem er sambland af hostel og hótel, en gert er ráð fyrir að rými verði fyrir um 230 til 250 gesti. Gistiplássin eiga að vera allt frá einskonar hólfi yfir í stórglæsilega svítu með útsýni yfir Faxaflóa og Snæfellsjökul.
Ekki er komin endanlegur opnunartími, en Bazaar kemur til með að bjóða upp á Ítalskan bistro mat, að auki takeaway, veitingastaður með glæsilegum bar og kaffihúsi, s.s. allt í einu pakka.
Framkvæmdarstjóri er Guðjón Þór Guðmundsson matreiðslumaður og yfirmatreiðslumaður er hinn landsþekkti Eyþór Rúnarsson.
Myndir: facebook/Bazaar

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Keppni21 klukkustund síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna í hörkuformi fyrir París – Tímamælingar lofa góðu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun24 klukkustundir síðan
ÓJ&K – ÍSAM bauð KM-félögum upp á veislu – Konditorar boðnir velkomnir – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Markaðurinn22 klukkustundir síðan
Bako Verslunartækni er nýr sölu- og þjónustuaðili TurboChef ofna á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Keppni19 klukkustundir síðan
Ísland í sigursæti á alþjóðlegri kokteilakeppni – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí