Vín, drykkir og keppni
Mikil aukning á sölu tequila og mezcal
Kvikmyndastjörnur á borð við Dwayne Johnson, Aaron Paul og Bryan Cranston úr Breaking bad þáttunum vinsælu hafa framleitt sitt eigið tequila og mezcal við góðan orðstír.
Það hefur til að mynda skilað sér vel í Bandaríkjunum en mikil aukning er á sölu tequila og mezcal eða rúmlega 31% á milli 2021 og 2023, samkvæmt globaldata.com.
Með fylgja augýsingar frá kvikmyndastjörnunum:
Teremana Tequila frá Dwayne Johnson
Dos Hombres frá Aaron Paul og Bryan Cranston
Mynd: skjáskot úr myndböndum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Frétt1 dagur síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Markaðurinn7 klukkustundir síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn18 klukkustundir síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi