Vín, drykkir og keppni
Mikil aukning á sölu tequila og mezcal
Kvikmyndastjörnur á borð við Dwayne Johnson, Aaron Paul og Bryan Cranston úr Breaking bad þáttunum vinsælu hafa framleitt sitt eigið tequila og mezcal við góðan orðstír.
Það hefur til að mynda skilað sér vel í Bandaríkjunum en mikil aukning er á sölu tequila og mezcal eða rúmlega 31% á milli 2021 og 2023, samkvæmt globaldata.com.
Með fylgja augýsingar frá kvikmyndastjörnunum:
Teremana Tequila frá Dwayne Johnson
Dos Hombres frá Aaron Paul og Bryan Cranston
Mynd: skjáskot úr myndböndum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn1 dagur síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Markaðurinn6 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Keppni2 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn6 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn1 dagur síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya






