Vín, drykkir og keppni
Mikil aukning á sölu tequila og mezcal
Kvikmyndastjörnur á borð við Dwayne Johnson, Aaron Paul og Bryan Cranston úr Breaking bad þáttunum vinsælu hafa framleitt sitt eigið tequila og mezcal við góðan orðstír.
Það hefur til að mynda skilað sér vel í Bandaríkjunum en mikil aukning er á sölu tequila og mezcal eða rúmlega 31% á milli 2021 og 2023, samkvæmt globaldata.com.
Með fylgja augýsingar frá kvikmyndastjörnunum:
Teremana Tequila frá Dwayne Johnson
Dos Hombres frá Aaron Paul og Bryan Cranston
Mynd: skjáskot úr myndböndum

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun18 klukkustundir síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Parmigiano “Gran Moravia” Osta- og Pastaveisla – 7. mars – Upplifðu einstakt matarævintýri á Bacco Pasta