Viðtöl, örfréttir & frumraun
Michelin stjörnur í Belgíu og Lúxemborg 2022 – Sjáðu hverjir eru með nýjar stjörnur
Michelin leiðarvísir Belgíu og Lúxemborgar 2022 hefur verið gefin út, en á listanum er einn nýr þriggja stjörnu veitingastaður en sá staður heitir Boury og er í eigu matreiðslumannsins Tim Boury, þrjár nýjar tveggja stjörnu og 16 nýjar eins stjörnu veitingastaðir.
Þrjár Michelin stjörnur
Boury (Roeselare)
Tvær Michelin stjörnur
Colette-De Vijvers (Averbode)
Hertog Jan at Botanic (Antwerp)
La Villa Lorraine (Brussels)
Ein Michelin stjarna
Arden (Villers-sur-Lesse)
Aurum (Ordingen)
Dim Dining (Antwerp)
Fine Fleur (Antwerp)
Fleur de Lin (Zele)
Hert (Turnhout)
In den Hert (Wannegem-Lede)
La Villa de Camille et Lucas (Luxembourg)
Nebo (Antwerp)
Quai n°4 (Ath)
Rebelle (Marke)
Ryôdô (Luxembourg)
Sense (Waasmunster)
Tinèlle (Mechelen)
Toma (Liège)
Vintage (Kontich)
Mynd: www.restaurantboury.be
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Markaðurinn2 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn4 dagar síðanNorðanfiskur leitar að metnaðarfullum sölufulltrúa






