Viðtöl, örfréttir & frumraun
Michelin stjörnur í Belgíu og Lúxemborg 2022 – Sjáðu hverjir eru með nýjar stjörnur
Michelin leiðarvísir Belgíu og Lúxemborgar 2022 hefur verið gefin út, en á listanum er einn nýr þriggja stjörnu veitingastaður en sá staður heitir Boury og er í eigu matreiðslumannsins Tim Boury, þrjár nýjar tveggja stjörnu og 16 nýjar eins stjörnu veitingastaðir.
Þrjár Michelin stjörnur
Boury (Roeselare)
Tvær Michelin stjörnur
Colette-De Vijvers (Averbode)
Hertog Jan at Botanic (Antwerp)
La Villa Lorraine (Brussels)
Ein Michelin stjarna
Arden (Villers-sur-Lesse)
Aurum (Ordingen)
Dim Dining (Antwerp)
Fine Fleur (Antwerp)
Fleur de Lin (Zele)
Hert (Turnhout)
In den Hert (Wannegem-Lede)
La Villa de Camille et Lucas (Luxembourg)
Nebo (Antwerp)
Quai n°4 (Ath)
Rebelle (Marke)
Ryôdô (Luxembourg)
Sense (Waasmunster)
Tinèlle (Mechelen)
Toma (Liège)
Vintage (Kontich)
Mynd: www.restaurantboury.be

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.