Viðtöl, örfréttir & frumraun
Michelin stjörnur í Belgíu og Lúxemborg 2022 – Sjáðu hverjir eru með nýjar stjörnur
Michelin leiðarvísir Belgíu og Lúxemborgar 2022 hefur verið gefin út, en á listanum er einn nýr þriggja stjörnu veitingastaður en sá staður heitir Boury og er í eigu matreiðslumannsins Tim Boury, þrjár nýjar tveggja stjörnu og 16 nýjar eins stjörnu veitingastaðir.
Þrjár Michelin stjörnur
Boury (Roeselare)
Tvær Michelin stjörnur
Colette-De Vijvers (Averbode)
Hertog Jan at Botanic (Antwerp)
La Villa Lorraine (Brussels)
Ein Michelin stjarna
Arden (Villers-sur-Lesse)
Aurum (Ordingen)
Dim Dining (Antwerp)
Fine Fleur (Antwerp)
Fleur de Lin (Zele)
Hert (Turnhout)
In den Hert (Wannegem-Lede)
La Villa de Camille et Lucas (Luxembourg)
Nebo (Antwerp)
Quai n°4 (Ath)
Rebelle (Marke)
Ryôdô (Luxembourg)
Sense (Waasmunster)
Tinèlle (Mechelen)
Toma (Liège)
Vintage (Kontich)
Mynd: www.restaurantboury.be
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Frétt2 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt2 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Keppni4 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ómótstæðileg Grísa baby rif á góðum afslætti