Frétt
Michelin stjörnugjöf í New York
Margir kokkar í New York biðu spenntir eftir að franska fyrirtækið Michelin myndi gefa út veitingavísi fyrir New York-borgar, þar sem vitað var að hún yrði umdeild.
Alls fengu 39 staðir að minnsta kosti eina stjörnu. Fjórir staðir fengu þrjár stjörnur, þrír þeirra franskir: Alain Ducasse , Jean-Georges og Le Bernardin . Einn ramm amerískur staður hlaut þrjár stjörnur, Per Se , veitingahús Thomas Kellers í Time Warner byggingunni.
Fjögur veitingahús hlutu tvær stjörnur: Daniel, Bouley, Danube og Masa.
Mynd: úr safni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið5 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn4 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn2 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn5 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni





