Frétt
Michelin stjörnugjöf í New York
Margir kokkar í New York biðu spenntir eftir að franska fyrirtækið Michelin myndi gefa út veitingavísi fyrir New York-borgar, þar sem vitað var að hún yrði umdeild.
Alls fengu 39 staðir að minnsta kosti eina stjörnu. Fjórir staðir fengu þrjár stjörnur, þrír þeirra franskir: Alain Ducasse , Jean-Georges og Le Bernardin . Einn ramm amerískur staður hlaut þrjár stjörnur, Per Se , veitingahús Thomas Kellers í Time Warner byggingunni.
Fjögur veitingahús hlutu tvær stjörnur: Daniel, Bouley, Danube og Masa.
Mynd: úr safni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Markaðurinn2 dagar síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Keppni2 dagar síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun10 klukkustundir síðanMyndband: Kokkar tóku á móti gestum í sal á meðan þjónar fóru í eldhúsið
-
Uppskriftir2 dagar síðanAurore hjá Sweet Aurora deilir uppskrift með lesendum veitingageirans
-
Frétt4 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Keppni3 dagar síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanStemningsmyndir frá Kalda bar þegar tilnefningar BCA voru kynntar





