Freisting
Michelin staðir í Kaupmannahöfn, Oslo og Stokkholmi
Tveggja Michelin stjörnu staðir í Kaupmannahöfn, Oslo og Stokkholmi í 2009 útgáfunni Michelin guide, en þetta var ljóst þegar listarnir voru opinberaðir fyrir áðurnefndar borgir í gærmorgun, mánudaginn 16. mars.
Svona er listinn í Kaupmannahöfn „14 stjörnur“
- Noma Heldur sínum tveimur stjörnum
- Herman i Nimb ný stjarna
- Kokkeriet – ný stjarna
- Paustian hjá Bo Bech – ein stjarna
- Kiin Kiin – ein stjarna
- Geranium – ein stjarna
- Formel B – ein stjarna
- Ensemble – ein stjarna
- MR – ein stjarna
- The Paul – ein stjarna
- Søllerød Kro – ein stjarna
- Kong Hans’ Kælder – ein stjarna
- Era Ora – ein stjarna
Svona er listinn í Oslo „7 stjörnur“
- Restaurant Bagatelle aftur með 2 stjörnur
- Le Canard ein stjarna
- Haga Restaurant ein stjarna
- Restaurant Oscargatee ein stjarna
- Statholdergaarden ein stjarna
- Feinschmecker, ein stjarna
Svona er listinn í Stokkholmi „9 stjörnur“
- Mathias Dahlgren Matsalen Edsbacka krog 2 stjörnur
- Mathias Dahlgrean Matbaren ný stjarna
- Frantzén/ Lindeberg ný stjarna
- Esperanto ein stjarna
- Fredsgatan 12 ein stjarna
- Lux Stockholm ein stjarna
- Leijontornet ein stjarna
- Operakällaren ein stjarna
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Frétt3 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Frétt2 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Pistlar2 dagar síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Wolt nær annarri sneið af pítsuumarkaðnum með samningi við Domino’s
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Sindri keppir í Bocuse d´Or