Vertu memm

Freisting

Michelin staðir í Kaupmannahöfn, Oslo og Stokkholmi

Birting:

þann

Tveggja Michelin stjörnu staðir í Kaupmannahöfn, Oslo og Stokkholmi í 2009 útgáfunni Michelin guide, en þetta var ljóst þegar listarnir voru opinberaðir fyrir áðurnefndar borgir í gærmorgun, mánudaginn 16. mars.

Svona er listinn í Kaupmannahöfn „14 stjörnur“

  • Noma Heldur sínum tveimur stjörnum
  • Herman i Nimb – ný stjarna
  • Kokkeriet –  ný stjarna
  • Paustian hjá Bo Bech – ein stjarna
  • Kiin Kiin – ein stjarna
  • Geranium – ein stjarna
  • Formel B – ein stjarna
  • Ensemble – ein stjarna
  • MR – ein stjarna
  • The Paul – ein stjarna
  • Søllerød Kro – ein stjarna
  • Kong Hans’ Kælder – ein stjarna
  • Era Ora – ein stjarna

Svona er listinn í Oslo „7 stjörnur“

  • Restaurant Bagatelle aftur með 2 stjörnur
  • Le Canard ein stjarna
  • Haga Restaurant ein stjarna
  • Restaurant Oscargatee ein stjarna
  • Statholdergaarden ein stjarna
  • Feinschmecker, ein stjarna 

Svona er listinn í Stokkholmi „9 stjörnur“

  • Mathias Dahlgren Matsalen Edsbacka krog 2 stjörnur
  • Mathias Dahlgrean Matbaren  ný stjarna
  • Frantzén/ Lindeberg ný stjarna
  • Esperanto ein stjarna
  • Fredsgatan 12 ein stjarna
  • Lux Stockholm ein stjarna
  • Leijontornet   ein stjarna
  • Operakällaren  ein stjarna

/Sverrir

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið