Freisting
Michelin staðir í Kaupmannahöfn, Oslo og Stokkholmi

Tveggja Michelin stjörnu staðir í Kaupmannahöfn, Oslo og Stokkholmi í 2009 útgáfunni Michelin guide, en þetta var ljóst þegar listarnir voru opinberaðir fyrir áðurnefndar borgir í gærmorgun, mánudaginn 16. mars.
Svona er listinn í Kaupmannahöfn „14 stjörnur“
- Noma Heldur sínum tveimur stjörnum
- Herman i Nimb ný stjarna
- Kokkeriet – ný stjarna
- Paustian hjá Bo Bech – ein stjarna
- Kiin Kiin – ein stjarna
- Geranium – ein stjarna
- Formel B – ein stjarna
- Ensemble – ein stjarna
- MR – ein stjarna
- The Paul – ein stjarna
- Søllerød Kro – ein stjarna
- Kong Hans’ Kælder – ein stjarna
- Era Ora – ein stjarna
Svona er listinn í Oslo „7 stjörnur“
- Restaurant Bagatelle aftur með 2 stjörnur
- Le Canard ein stjarna
- Haga Restaurant ein stjarna
- Restaurant Oscargatee ein stjarna
- Statholdergaarden ein stjarna
- Feinschmecker, ein stjarna
Svona er listinn í Stokkholmi „9 stjörnur“
- Mathias Dahlgren Matsalen Edsbacka krog 2 stjörnur
- Mathias Dahlgrean Matbaren ný stjarna
- Frantzén/ Lindeberg ný stjarna
- Esperanto ein stjarna
- Fredsgatan 12 ein stjarna
- Lux Stockholm ein stjarna
- Leijontornet ein stjarna
- Operakällaren ein stjarna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Markaðurinn4 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun8 klukkustundir síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Markaðurinn2 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Frétt3 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu





