Freisting
Michelin kom að lokuðu dyrum hjá Dill Restaurant
Meðfylgjandi mynd birtist fréttamanni þegar hann vafraði um á hinum fræga samkiptavef Facebook.com og myndaskýringin var: Við vorum með lokað í dag og gædinn kom, hversu súrt er það…?
Það var Ólafur Örn Ólafsson, framreiðslumeistari og annar eigandi Dill Restaurant sem tók þessa skemmtilegu mynd, en þar má sjá gulan sendiferðabíl frá dekkjaverkstæði og Dill restaurant í bakgrunninum.
Michelin guide var ekki á ferðinni að þessu sinni, en hver veit hvað gerist í framtíðinni?
Mynd: Ólafur Örn Ólafsson

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni3 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Keppni4 dagar síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Keppni5 dagar síðan
Fyrsta keppnisdegi Global Chefs Challenge lokið á Ítalíu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Keppni3 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Einstakt, dýrmætt og eftirsótt – Hvað gerir Masseto svo sérstakt?