Freisting
Michelin kom að lokuðu dyrum hjá Dill Restaurant
Meðfylgjandi mynd birtist fréttamanni þegar hann vafraði um á hinum fræga samkiptavef Facebook.com og myndaskýringin var: Við vorum með lokað í dag og gædinn kom, hversu súrt er það…?
Það var Ólafur Örn Ólafsson, framreiðslumeistari og annar eigandi Dill Restaurant sem tók þessa skemmtilegu mynd, en þar má sjá gulan sendiferðabíl frá dekkjaverkstæði og Dill restaurant í bakgrunninum.
Michelin guide var ekki á ferðinni að þessu sinni, en hver veit hvað gerist í framtíðinni?
Mynd: Ólafur Örn Ólafsson

-
Keppni3 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Frétt5 dagar síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna2 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Þú átt eftir að elska þetta sítrónupasta með humri og burrata