Freisting
Michelin kokkurinn Eric Chavot hættir á The Capital

Franski matreiðslumeistarinn Eric Chavot hefur ákveðið að hætta á tveggja michelin veitingastaðnum The Capital í samnefndu hóteli í London. Þessi ákvörðun kom mjög á óvart enda hefur Eric unnið á Capital um áratug, en starfslok er 15. ágúst næstkomandi.
Ástæðan á uppsögninni hjá Eric kom í kjölfarið eftir miklar breytingar á starfsliði Capital, en þar hafa m.a. topparnir sagt upp starfi sínu, þ.á.m. Christoph Thuilat sem hefur ráðið sig sem food and beverage manager hjá Muehle í St James, en þetta kemur fram í tímaritinu Caterer.
Ekki er vitað hvað Eric Chavot ætlar sér að gera eftir að hann hættir á The Capital, en við komum til með að fylgjast með kappanum og flytja ykkur þær fréttir um leið og þær berast.
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar5 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta6 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Markaðurinn2 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn1 dagur síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn2 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu





