Freisting
Michelin kokkurinn Eric Chavot hættir á The Capital
Franski matreiðslumeistarinn Eric Chavot hefur ákveðið að hætta á tveggja michelin veitingastaðnum The Capital í samnefndu hóteli í London. Þessi ákvörðun kom mjög á óvart enda hefur Eric unnið á Capital um áratug, en starfslok er 15. ágúst næstkomandi.
Ástæðan á uppsögninni hjá Eric kom í kjölfarið eftir miklar breytingar á starfsliði Capital, en þar hafa m.a. topparnir sagt upp starfi sínu, þ.á.m. Christoph Thuilat sem hefur ráðið sig sem food and beverage manager hjá Muehle í St James, en þetta kemur fram í tímaritinu Caterer.
Ekki er vitað hvað Eric Chavot ætlar sér að gera eftir að hann hættir á The Capital, en við komum til með að fylgjast með kappanum og flytja ykkur þær fréttir um leið og þær berast.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt2 dagar síðan
Veisluþjónusta án starfsleyfis: Matarsýkingar rekjanlegar til rangrar meðhöndlunar hjá veisluþjónustu
-
Keppni3 dagar síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Vín, drykkir og keppni21 klukkustund síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Keppni4 klukkustundir síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Frétt3 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025