Smári Valtýr Sæbjörnsson
Michelin kokkarnir Agnar Sverrisson og Raymond Blanc með fyrirlestur á Vox í dag
Í tilefni þess að Agnar Sverrisson verður gestakokkur á Vox í lok vikunnar, mun hann ásamt meistarakokkinum Raymond Blanc á Manoir aux Quat’Saisons, halda fyrirlestur á Vox þar sem hann fjallar um lykilatriði þess að að ná velgengni sem matreiðslumaður og rekstraraðili.
Eins og kunnugt er þá starfaði Agnar hjá Raymond í 5 ár.
Þetta var bara hugdetta og ég ákvað að spyrja Raymond hvort hann hefði áhuga á að koma til Íslands og hann tók svona vel í þetta og þar sem ég verð gestakokkur á Vox í boði Iceland Air og Vox, þá var um að gera að slá tvær flugur í einu höggi
, sagði Agnar hress í samtali við veitingageirinn.is.
Fyrirlesturinn hefst klukkan 18:00 á Vox í dag og er frítt inn.
Takmörkuð sæti eru í boði og hefur veitingageirinn.is tryggt ákveðinn sætafjölda fyrir lesendur sína. Það eina sem þú þarft að gera til að eiga möguleika á sæti er að fylla út eftirfarandi form:

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni4 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Keppni5 dagar síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun19 klukkustundir síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni21 klukkustund síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Keppni4 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?