Smári Valtýr Sæbjörnsson
Michelin kokkarnir Agnar Sverrisson og Raymond Blanc með fyrirlestur á Vox í dag
Í tilefni þess að Agnar Sverrisson verður gestakokkur á Vox í lok vikunnar, mun hann ásamt meistarakokkinum Raymond Blanc á Manoir aux Quat’Saisons, halda fyrirlestur á Vox þar sem hann fjallar um lykilatriði þess að að ná velgengni sem matreiðslumaður og rekstraraðili.
Eins og kunnugt er þá starfaði Agnar hjá Raymond í 5 ár.
Þetta var bara hugdetta og ég ákvað að spyrja Raymond hvort hann hefði áhuga á að koma til Íslands og hann tók svona vel í þetta og þar sem ég verð gestakokkur á Vox í boði Iceland Air og Vox, þá var um að gera að slá tvær flugur í einu höggi
, sagði Agnar hress í samtali við veitingageirinn.is.
Fyrirlesturinn hefst klukkan 18:00 á Vox í dag og er frítt inn.
Takmörkuð sæti eru í boði og hefur veitingageirinn.is tryggt ákveðinn sætafjölda fyrir lesendur sína. Það eina sem þú þarft að gera til að eiga möguleika á sæti er að fylla út eftirfarandi form:
-
Bocuse d´Or6 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Frétt3 dagar síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn
-
Markaðurinn2 dagar síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís
-
Markaðurinn1 dagur síðanStökkir Brie bitar með pistasíuhjúp og chili hunangi
-
Keppni2 dagar síðanJólapúnsinn í Jólaportinu skilaði 200 þúsund krónum til góðs málefnis
-
Uppskriftir7 klukkustundir síðanÞetta elduðu flestir. Vinsælustu uppskriftir Veitingageirinn.is á árinu






