Uncategorized
Michel Rolland og Argentína
Michel Rolland hefur verið töluvert í fréttum undanfarið þar sem hann endurnýjaði ekki um 20 samninga (af meira en 100) við vínhús, meðal annars hjá Château Kirwan í Bordeaux. En hann hefur alltaf verið hrifin af Argentínu og trúað á Malbec og nú er komið að nýju víni þaðan og nýju svæði – í Patagoníu.
Hann var nú fyrir stuttu á ferðalagi um Chile og Argentínu til að kynna Malbec þrúguna og Cuve de los Siete, vín frá Cuvelier víngerðinni, ein af þeim 7 (frönskum vínhúsaeigendum) sem stofnuðu Clos de los Siete. Hann hefur einnig tekið að sér ráðgjöf í Patagoníu fyrir fjárfesta frá Úrugvæ, á svæði sem ber nafnið Neuquén og lofar mjög góðu. Þar var hann fyrst ráðgjafi fyrir Bodega Fin del Mundo.
Ef Michel Rolland vinnur fyrir ótal vínhús í Argentínu, hefur hann einkasamning við Casa Lapostolle í Chile.
-
Keppni2 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Frétt3 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Keppni4 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Frétt4 dagar síðan
Starbucks og Workers United hætta við lögsóknir og hefja sáttaviðræður
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Kokteilar og smáréttir í nýjum búningi: Nýtt franskt brasserie opnar í Uppsala