Uncategorized
Michel Rolland og Argentína
Michel Rolland hefur verið töluvert í fréttum undanfarið þar sem hann endurnýjaði ekki um 20 samninga (af meira en 100) við vínhús, meðal annars hjá Château Kirwan í Bordeaux. En hann hefur alltaf verið hrifin af Argentínu og trúað á Malbec og nú er komið að nýju víni þaðan og nýju svæði – í Patagoníu.
Hann var nú fyrir stuttu á ferðalagi um Chile og Argentínu til að kynna Malbec þrúguna og Cuve de los Siete, vín frá Cuvelier víngerðinni, ein af þeim 7 (frönskum vínhúsaeigendum) sem stofnuðu Clos de los Siete. Hann hefur einnig tekið að sér ráðgjöf í Patagoníu fyrir fjárfesta frá Úrugvæ, á svæði sem ber nafnið Neuquén og lofar mjög góðu. Þar var hann fyrst ráðgjafi fyrir Bodega Fin del Mundo.
Ef Michel Rolland vinnur fyrir ótal vínhús í Argentínu, hefur hann einkasamning við Casa Lapostolle í Chile.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.