Freisting
Michael Riemenschneider opnar nýjan veitingastað
Matreiðslumeistarinn Michael Riemenschneider hefur tekið yfir Thwaites pöbbinn í Cheshire í Bretlandi og opnað að nýju glæsilegan veitingastað í síðustu viku. Þetta í fyrsta sinn sem hann opnar veitingastað þar sem hann er einn eigandi og enginn viðskiptafélagi.
Á síðasta ári neyddist Michael að loka dyrum á fyrrverandi Michelin veitingastöðunum Abbey í Penzance, Cornwall og Juniper í Altrincham eftir að hafa lent í fjárhagslegum erfiðleikum. Um haustið í fyrra gekk hann til liðs við hótel keðjuna Contessa sem yfirmatreiðslumaður en hætti þar í desember vegna ósætti á milli hans og eigendana, en þetta kemur fram í breska tímaritinu Caterer.
Nýji staðurinn tekur 40 manns í sæti og með nútímalegan breskan matseðil sem inniheldur hráefni sem hægt er að nálgast ekki lengra en 10 mílur frá staðnum.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni4 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun23 klukkustundir síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni1 dagur síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Keppni4 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Einstakt, dýrmætt og eftirsótt – Hvað gerir Masseto svo sérstakt?