Freisting
Michael Riemenschneider opnar nýjan veitingastað
Matreiðslumeistarinn Michael Riemenschneider hefur tekið yfir Thwaites pöbbinn í Cheshire í Bretlandi og opnað að nýju glæsilegan veitingastað í síðustu viku. Þetta í fyrsta sinn sem hann opnar veitingastað þar sem hann er einn eigandi og enginn viðskiptafélagi.
Á síðasta ári neyddist Michael að loka dyrum á fyrrverandi Michelin veitingastöðunum Abbey í Penzance, Cornwall og Juniper í Altrincham eftir að hafa lent í fjárhagslegum erfiðleikum. Um haustið í fyrra gekk hann til liðs við hótel keðjuna Contessa sem yfirmatreiðslumaður en hætti þar í desember vegna ósætti á milli hans og eigendana, en þetta kemur fram í breska tímaritinu Caterer.
Nýji staðurinn tekur 40 manns í sæti og með nútímalegan breskan matseðil sem inniheldur hráefni sem hægt er að nálgast ekki lengra en 10 mílur frá staðnum.

-
Keppni3 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Frétt5 dagar síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna2 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Þú átt eftir að elska þetta sítrónupasta með humri og burrata