Viðtöl, örfréttir & frumraun
Metnaðarfullt myndband frá Mími á Sögu – Flottur matur á rugl verði
Það færist í aukanna að sjá falleg og vel unnin myndbönd frá veitingastöðum. Hér að neðan má sjá nýja myndbandið frá Mími:
Flottur matur á rugl verði
Svo er Mímir að bjóða upp á rugl verð fyrir tveggja rétta í hádeginu, þ.e. einungis á 1.990. Hægt að fá 3ja rétta á 2.990, má – fös frá klukkan 12:00 til 14:00.
Skoðið heimasíðu Mímis hér.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt1 dagur síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar um páskana
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýtt hjá Ekrunni: Knorr Intense Flavours – sjáðu myndbandið