Nemendur & nemakeppni
Met þátttaka í Nema ársins 2008
Forkeppni fyrir Matreiðslunema ársins fór fram í Hótel og matvælaskólanum í morgun [þriðjudaginn 11 nóvember 2008] þar sem met þátttaka náðist eða 22 keppendur, sem þreyttu þar verkefni í Matseðlafræði.
Spennan magnast því nú er bara beðið eftir niðurstöðum úr úrdrættinum, sem væntanlegar eru á fimmtudag því aðeins 7 keppendur komast áfram í úrslitakeppni sem fram fer í Hótel og matvælaskólanum Föstudaginn 14 nóvember næstkomandi.
Gestum og gangandi er boðið að koma og skoða réttina hjá keppendum, en skil á fyrsta rétti eru klukkan 12.30 og réttum svo skila með 5 mínútna millibili.
Eldaðir verða aðalréttur og eftirréttur. Í aðalrétti er aðalhráefnið þorskur og í eftirrétti er aðalhráefniðskyr.
Keppendur voru:
Nafn | Vinnustaður
Andri Freyr Alfreðsson – Argentína Steikhús
Ari Þór Gunnarsson – Sjávarkjallarinn
Arnþór Þorsteinsson – Silfur
Axel B. Clausen – Grand Hótel
Benedikt Oddson – Grand Hótel
Bjarni Siguróli Jakobsson – VOX
Daniel Cochran Jónsson – Fiskmarkaðurinn
Fannar Smári Guðmundsson – Hótel Geysir
Grétar Mattíasson – Lækjarbrekka
Ísak Vilhjálmsson – Sjávarkjallarinn
Jökull Tandri Ámundsson – Argentína Steikhús
Kolbeinn A. Pétursson – Grand Hótel
Logi Brynjarsson – Hótel Holt
Magnús Þorri Jónsson – VOX
Óskar Ólafsson – Orange
Sigurjón Bragi Geirsson – Silfur
Snorri Victor Gylfason – VOX
Steinunn Lilja Heiðarsdóttir – Hótel Geysir
Tómas Ingi Jórunnarson – Hótel Saga
Vilhjálmur Hilmar Sigurðsson – Hótel Saga
Víðir Erlingsson – Argentína Steikhús
Ymir Knútur Eiríksson – Hótel Holt
Texti: Sigurður Rúnar Ragnarsson, VOX restaurant

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt5 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Frétt19 klukkustundir síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Keppni5 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús