Nemendur & nemakeppni
Met þátttaka í Nema ársins 2008
Forkeppni fyrir Matreiðslunema ársins fór fram í Hótel og matvælaskólanum í morgun [þriðjudaginn 11 nóvember 2008] þar sem met þátttaka náðist eða 22 keppendur, sem þreyttu þar verkefni í Matseðlafræði.
Spennan magnast því nú er bara beðið eftir niðurstöðum úr úrdrættinum, sem væntanlegar eru á fimmtudag því aðeins 7 keppendur komast áfram í úrslitakeppni sem fram fer í Hótel og matvælaskólanum Föstudaginn 14 nóvember næstkomandi.
Gestum og gangandi er boðið að koma og skoða réttina hjá keppendum, en skil á fyrsta rétti eru klukkan 12.30 og réttum svo skila með 5 mínútna millibili.
Eldaðir verða aðalréttur og eftirréttur. Í aðalrétti er aðalhráefnið þorskur og í eftirrétti er aðalhráefniðskyr.
Keppendur voru:
Nafn | Vinnustaður
Andri Freyr Alfreðsson – Argentína Steikhús
Ari Þór Gunnarsson – Sjávarkjallarinn
Arnþór Þorsteinsson – Silfur
Axel B. Clausen – Grand Hótel
Benedikt Oddson – Grand Hótel
Bjarni Siguróli Jakobsson – VOX
Daniel Cochran Jónsson – Fiskmarkaðurinn
Fannar Smári Guðmundsson – Hótel Geysir
Grétar Mattíasson – Lækjarbrekka
Ísak Vilhjálmsson – Sjávarkjallarinn
Jökull Tandri Ámundsson – Argentína Steikhús
Kolbeinn A. Pétursson – Grand Hótel
Logi Brynjarsson – Hótel Holt
Magnús Þorri Jónsson – VOX
Óskar Ólafsson – Orange
Sigurjón Bragi Geirsson – Silfur
Snorri Victor Gylfason – VOX
Steinunn Lilja Heiðarsdóttir – Hótel Geysir
Tómas Ingi Jórunnarson – Hótel Saga
Vilhjálmur Hilmar Sigurðsson – Hótel Saga
Víðir Erlingsson – Argentína Steikhús
Ymir Knútur Eiríksson – Hótel Holt
Texti: Sigurður Rúnar Ragnarsson, VOX restaurant
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið5 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn5 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn2 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn5 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni






