Freisting
Mest grípandi fyrirsögnin: Hraunað yfir kokka Hótel Holts á Fimmvörðuhálsi
Friðgeir býður hér gestum sínum upp á Veuve Clicquot kampavín
Hótel Holt, Friðgeir Eiríksson yfirmatreiðslumaður og hans fólk hafa fengið mikla athygli vegna þeirra skemmtilegu uppákomu að elda málsverð við hraunjaðarinn á Fimmvörðuhálsi á mánudaginn síðastliðinn.
Fjölmiðlar kepptust við að fjalla um málsverðinn og mátti lesa umfjallanir nær í öllum íslenskum fréttamiðlum og meira að segja langt fyrir utan landsteinana.
Mest grípandi fyrirsögnin að mati fréttamanns var á vefnum Pressan.is:
Hraunað yfir kokka Hótel Holts á Fimmvörðuhálsi You Icelanders are crazy
Smellið hér til að skoða myndir.
Mynd: Kristján Logason

-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel8 klukkustundir síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Keppni3 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna2 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Keppni2 dagar síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn