Freisting
Mest grípandi fyrirsögnin: Hraunað yfir kokka Hótel Holts á Fimmvörðuhálsi
Friðgeir býður hér gestum sínum upp á Veuve Clicquot kampavín
Hótel Holt, Friðgeir Eiríksson yfirmatreiðslumaður og hans fólk hafa fengið mikla athygli vegna þeirra skemmtilegu uppákomu að elda málsverð við hraunjaðarinn á Fimmvörðuhálsi á mánudaginn síðastliðinn.
Fjölmiðlar kepptust við að fjalla um málsverðinn og mátti lesa umfjallanir nær í öllum íslenskum fréttamiðlum og meira að segja langt fyrir utan landsteinana.
Mest grípandi fyrirsögnin að mati fréttamanns var á vefnum Pressan.is:
Hraunað yfir kokka Hótel Holts á Fimmvörðuhálsi You Icelanders are crazy
Smellið hér til að skoða myndir.
Mynd: Kristján Logason
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun15 klukkustundir síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Wolt hefur sendingar á Stokkseyri og Eyrarbakka
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni2 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Frétt3 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu