Freisting
Mest grípandi fyrirsögnin: Hraunað yfir kokka Hótel Holts á Fimmvörðuhálsi
Friðgeir býður hér gestum sínum upp á Veuve Clicquot kampavín
Hótel Holt, Friðgeir Eiríksson yfirmatreiðslumaður og hans fólk hafa fengið mikla athygli vegna þeirra skemmtilegu uppákomu að elda málsverð við hraunjaðarinn á Fimmvörðuhálsi á mánudaginn síðastliðinn.
Fjölmiðlar kepptust við að fjalla um málsverðinn og mátti lesa umfjallanir nær í öllum íslenskum fréttamiðlum og meira að segja langt fyrir utan landsteinana.
Mest grípandi fyrirsögnin að mati fréttamanns var á vefnum Pressan.is:
Hraunað yfir kokka Hótel Holts á Fimmvörðuhálsi You Icelanders are crazy
Smellið hér til að skoða myndir.
Mynd: Kristján Logason

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni3 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Keppni4 dagar síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Keppni5 dagar síðan
Fyrsta keppnisdegi Global Chefs Challenge lokið á Ítalíu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Keppni3 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Einstakt, dýrmætt og eftirsótt – Hvað gerir Masseto svo sérstakt?