Freisting
Mest grípandi fyrirsögnin: Hraunað yfir kokka Hótel Holts á Fimmvörðuhálsi

Friðgeir býður hér gestum sínum upp á Veuve Clicquot kampavín
Hótel Holt, Friðgeir Eiríksson yfirmatreiðslumaður og hans fólk hafa fengið mikla athygli vegna þeirra skemmtilegu uppákomu að elda málsverð við hraunjaðarinn á Fimmvörðuhálsi á mánudaginn síðastliðinn.
Fjölmiðlar kepptust við að fjalla um málsverðinn og mátti lesa umfjallanir nær í öllum íslenskum fréttamiðlum og meira að segja langt fyrir utan landsteinana.
Mest grípandi fyrirsögnin að mati fréttamanns var á vefnum Pressan.is:
Hraunað yfir kokka Hótel Holts á Fimmvörðuhálsi You Icelanders are crazy
Smellið hér til að skoða myndir.
Mynd: Kristján Logason
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Markaðurinn4 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Frétt4 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Keppni2 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni





