Freisting
Mest grípandi fyrirsögnin: Hraunað yfir kokka Hótel Holts á Fimmvörðuhálsi

Friðgeir býður hér gestum sínum upp á Veuve Clicquot kampavín
Hótel Holt, Friðgeir Eiríksson yfirmatreiðslumaður og hans fólk hafa fengið mikla athygli vegna þeirra skemmtilegu uppákomu að elda málsverð við hraunjaðarinn á Fimmvörðuhálsi á mánudaginn síðastliðinn.
Fjölmiðlar kepptust við að fjalla um málsverðinn og mátti lesa umfjallanir nær í öllum íslenskum fréttamiðlum og meira að segja langt fyrir utan landsteinana.
Mest grípandi fyrirsögnin að mati fréttamanns var á vefnum Pressan.is:
Hraunað yfir kokka Hótel Holts á Fimmvörðuhálsi You Icelanders are crazy
Smellið hér til að skoða myndir.
Mynd: Kristján Logason
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni5 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn4 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Pistlar1 dagur síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn4 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn3 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir





