Frétt
Messanum lokað eftir mótmæli
Veitingastaðurinn Messinn opnaði dyr sínar á ný á föstudaginn s.l. eftir að nýr eigandi keypti reksturinn. Fyrsti dagurinn gekk, að sögn eigandans mjög vel og kúnnarnir streymdu að.
Annað var uppi á teningnum í gær. Þegar staðurinn var opnaður um kvöldmatarleytið höfðu á annan tug mótmælenda komið saman fyrir utan staðinn og vísuðu fólki frá. Vegna mótmælanna þurfti að loka staðnum og var enginn afgreiddur þetta kvöld.
Fólkið var mætt til að mótmæla illri meðferð fyrri eiganda staðarins sem sakaður hefur verið um að greiða laun undir kjarasamningi, að því er fram kemur á mbl.is sem fjallar nánar um málið hér.
Mynd: Smári / Veitingageirinn.is
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn1 dagur síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Markaðurinn6 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Keppni2 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn6 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn1 dagur síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya






