Viðtöl, örfréttir & frumraun
Menntun er lykill að því að okkur vegni vel sem ferðaþjónustulandi
Jakob Már Harðarson er borinn og barnfæddur Keflvíkingur. Hann ákvað árið 1985 að læra til þjóns. Í dag starfar hann sem yfirþjónn á veitingastaðnum Lava í Bláa lóninu. Í þeim öra vexti sem nú er í ferðaþjónustunni hvetur Jakob ungt fólk til að skoða möguleikann á því að fara í nám sem nýtist í t.a.m. þjónustu við ferðamenn. Hann segir þjónastarfið jafn heillandi í dag og fyrir 30 árum þegar hann hóf námið.
Svona hefst viðtalið við Jakob sem að Víkurfréttir birti nú á dögunum.
Hægt er að lesa viðtalið í heild sinni með því að smella hér.
VF-mynd: Hilmar Bragi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Markaðurinn3 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Frétt4 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Keppni2 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni






