Freisting
Menn og konur voru mýkt upp með Ballantines viskýi
Ballantines golfbíllinn og stelpurnar
Nú á dögunum mátti sjá á golfvellinum að Urriðavelli ansi mörg þekkt andlit úr veitingageiranum, en þar var verið að keppa í Ballantines golfmótinu. Spilað var Texas Scramble og ræst var út á öllum teigum samtímis.
Fullt var í mótinu og mikið fjör og menn og konur voru mýkt upp með Ballantines viskýi á meðan að spilað var.
Fullt var í mótinu og mikil gleði
Úrslitin í Ballantines urðu eftirfarandi:
Ballantines open
1.sæti : Rafn Stefán Rafnsson / Hlynur Þór Stefánsson
2.sæti : Davíð Arthur Friðriksson / Helgi Dan Stiensson
3.sæti: Pétur Pétursson / Jóhann Þór Sveinsson
Næstur holu holu á:
3. í tveimur : Hlynur Þór Stefánsson 2,56
4: Fannar Jónsson 3,4
8: Jóhannes Árnason 1,97
13: Karl Jón Karlsson 0,66
15: Hlynur Þór Stefánsson 0,83
Nákvæmasta teighöggið /næstur línu á 10.braut Oddur Grétarsson 0,91.
Meðfylgjandi myndir voru teknar á mótinu.
Sigurvegarar mótsins á frábæru skori eða 61 höggi
Skál í boðinu
Skál og sís
Ballantines stelpurnar gáfu smakk þegar inn var komið
Vegamót og Austur teymið lét sig ekki vanta
Veitingabíllinn keyrði um svæðið
Vinningarnir
Myndir: Mekka Wines&Spirits
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni2 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Bóndadagurinn nálgast
-
Frétt3 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu