Vertu memm

Frétt

Meirihluti andvígur innflutningi á fersku kjöti

Birting:

þann

Steik - Kjöt

Rúmlega helmingur landsmanna (55%) sagðist andvígur því að innflutningur á fersku kjöti frá löndum af Evrópska Efnahagssvæðinu (EES) verði heimilaður en 27% kváðust fylgjandi.

Þetta kemur fram í nýrri könnun MMR sem framkvæmd var dagana 11.-14. mars 2019. Alls kváðust 38% aðspurðra mjög andvíg því að slíkur innflutningur verði heimilaður, 18% kváðust frekar andvíg, 17% hvorki fylgjandi né andvíg, 15% frekar fylgjandi og 12% mjög fylgjandi.

Sjá nánar um könnunina hér.

Mynd: úr safni

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið