Freisting
Með yfir 500 tegundir af gosdrykkjum til sölu (Myndband)
John Nese er eigandi af Galcos í Los Angeles sem selur yfir 500 tegundir af gosdrykkjum. John er ekki einungis smásali heldur einnig heildsali þar sem hann selur mikið magn af gosdrykkjum til veitingastaði og bari.
Galcos er eina fyrirtæki sem býður upp á svona margar tegundir af gosdrykkjum í Los Angeles þó víðar væri leitað. John segir að stórfyrirtækin t.a.m. Cocoa Cola og Pepsi líta hornauga á Galcos, enda hefur John farið sínar leiðir og vegnað ansi vel.
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni2 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Bóndadagurinn nálgast
-
Frétt3 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu