Freisting
Með yfir 500 tegundir af gosdrykkjum til sölu (Myndband)

John Nese er eigandi af Galcos í Los Angeles sem selur yfir 500 tegundir af gosdrykkjum. John er ekki einungis smásali heldur einnig heildsali þar sem hann selur mikið magn af gosdrykkjum til veitingastaði og bari.
Galcos er eina fyrirtæki sem býður upp á svona margar tegundir af gosdrykkjum í Los Angeles þó víðar væri leitað. John segir að stórfyrirtækin t.a.m. Cocoa Cola og Pepsi líta hornauga á Galcos, enda hefur John farið sínar leiðir og vegnað ansi vel.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Markaðurinn4 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Frétt4 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Keppni2 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni





