Freisting
Með yfir 500 tegundir af gosdrykkjum til sölu (Myndband)
John Nese er eigandi af Galcos í Los Angeles sem selur yfir 500 tegundir af gosdrykkjum. John er ekki einungis smásali heldur einnig heildsali þar sem hann selur mikið magn af gosdrykkjum til veitingastaði og bari.
Galcos er eina fyrirtæki sem býður upp á svona margar tegundir af gosdrykkjum í Los Angeles þó víðar væri leitað. John segir að stórfyrirtækin t.a.m. Cocoa Cola og Pepsi líta hornauga á Galcos, enda hefur John farið sínar leiðir og vegnað ansi vel.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni4 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni1 dagur síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Keppni4 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Lítill og ljúfur Sveitabiti er mættur á svæðið