Frétt
Matvælastofnun varar við neyslu á ferskum kjúklingi frá Matfugli ehf. vegna grun um salmonellusmit
Matvælastofnun varar við neyslu á tveimur framleiðslulotum af ferskum kjúklingi frá Matfugli ehf. vegna grun um salmonellusmit. Fyrirtækið hefur innkallað vöruna og sent út fréttatilkynningu.
Innköllunin á einungis við eftirfarandi framleiðslulotur:
- Vöruheiti: Ali, Bónus
- Framleiðandi: Matfugl ehf, Völuteigi 2, 270 Mosfellsbæ
- Lotunúmer: 011-24-09-3-66 og 011-24-09-2-07 (heill kjúklingur, bringur, lundir, lærakjöt, bitar, kryddlegnar bringur), pökkunardagur 02.04.2024 – 05.04.2024
- Dreifing: Bónusverslanir, Krónuverslanir, Fjarðarkaup, Hagkaup, Hlíðarkaup, Kauptún, Kassinn, Nettó.
Viðskiptavinir sem keypt hafa umrædda vöru eru hvattir til að neyta hennar ekki, farga eða skila til viðkomandi verslunar eða til Matfugls efh, Völuteigi 2, Mosfellsbæ.
Mynd: úr safni
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni3 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn2 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya
-
Markaðurinn3 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn2 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn24 klukkustundir síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra






