Freisting
Matur 2006 að byrja
Á morgun hefst sýningin matur 2006 og verður hún haldin í Fífunni, sýningarhöll Kópavogsbæjar og endar á sunnudaginn 2. apríl. Matur 2006 er stærsta matvæla-, vörusýning sinnar tegundar á Íslandi.
Svo kölluð Kaupstefna er á morgun, þar sem fagmenn ofl. áhugafólk um mat og vín verða gestir. Þrjár fagkeppnir verða á morgun, þ.e.a.s. Matreiðslunemi ársins, Matreiðslumaður ársins og keppnin Old Golden Boys.
Fylgst verður vel með allri sýningunni hér á Freisting.is, t.a.m. verður greint frá áhugaverðum kynningum á sýningunni, úrslit úr keppnum kynnt, svo eitthvað sé nefnt.
Við hér hjá Freisting.is óskum aðstandendum Matur 2006 góðs gengis um helgina.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum – Uppfært
-
Markaðurinn3 dagar síðanÁsbjörn Ólafs flytur í glæsilegt húsnæði og blæs til umfangsmikillar lagersölu
-
Uppskriftir4 dagar síðanÓmissandi með þorramatnum – Ljúffeng heimagerð rófustappa
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanDiageo losar um eignir – Kína ekki lengur forgangsmarkaður
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanNý matreiðslustefna á Sheraton – Mr. Bronck opnar í mars
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 klukkustundir síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanStóra veislusýningin í Múlabergi
-
Frétt4 dagar síðanNeytendur með ofnæmi varaðir við vöru sem seld var í Costco á Íslandi





