Freisting
Matur 2006 að byrja
Á morgun hefst sýningin matur 2006 og verður hún haldin í Fífunni, sýningarhöll Kópavogsbæjar og endar á sunnudaginn 2. apríl. Matur 2006 er stærsta matvæla-, vörusýning sinnar tegundar á Íslandi.
Svo kölluð Kaupstefna er á morgun, þar sem fagmenn ofl. áhugafólk um mat og vín verða gestir. Þrjár fagkeppnir verða á morgun, þ.e.a.s. Matreiðslunemi ársins, Matreiðslumaður ársins og keppnin Old Golden Boys.
Fylgst verður vel með allri sýningunni hér á Freisting.is, t.a.m. verður greint frá áhugaverðum kynningum á sýningunni, úrslit úr keppnum kynnt, svo eitthvað sé nefnt.
Við hér hjá Freisting.is óskum aðstandendum Matur 2006 góðs gengis um helgina.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr ítalskur veitingastaður opnar í Smáralindinni
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Snædís kveður ION hótelið
-
Keppni1 dagur síðan
Grétar Matthíasson keppir í kokteilagerð um helgina í stærsta spilavíti í Evrópu
-
Keppni2 dagar síðan
Guðmundur og Svala hrepptu titilinn Íslandsmeistarar í brauðtertugerð
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Vel heppnað eftirréttanámskeið Iðunnar og Ólöfu Ólafsdóttur Konditor og eftirréttameistara – Myndir og vídeó
-
Keppni2 dagar síðan
Ingi Þór Einarsson á Útópía er hraðasti Barþjónn Íslands – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Einstaklega vel heppnað matarmót – Myndaveisla
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Edda Heildverslun – Stóreldhús 2024