Freisting
Matur 2006 að byrja
Á morgun hefst sýningin matur 2006 og verður hún haldin í Fífunni, sýningarhöll Kópavogsbæjar og endar á sunnudaginn 2. apríl. Matur 2006 er stærsta matvæla-, vörusýning sinnar tegundar á Íslandi.
Svo kölluð Kaupstefna er á morgun, þar sem fagmenn ofl. áhugafólk um mat og vín verða gestir. Þrjár fagkeppnir verða á morgun, þ.e.a.s. Matreiðslunemi ársins, Matreiðslumaður ársins og keppnin Old Golden Boys.
Fylgst verður vel með allri sýningunni hér á Freisting.is, t.a.m. verður greint frá áhugaverðum kynningum á sýningunni, úrslit úr keppnum kynnt, svo eitthvað sé nefnt.
Við hér hjá Freisting.is óskum aðstandendum Matur 2006 góðs gengis um helgina.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.