Freisting
Matur 2006 að byrja
Á morgun hefst sýningin matur 2006 og verður hún haldin í Fífunni, sýningarhöll Kópavogsbæjar og endar á sunnudaginn 2. apríl. Matur 2006 er stærsta matvæla-, vörusýning sinnar tegundar á Íslandi.
Svo kölluð Kaupstefna er á morgun, þar sem fagmenn ofl. áhugafólk um mat og vín verða gestir. Þrjár fagkeppnir verða á morgun, þ.e.a.s. Matreiðslunemi ársins, Matreiðslumaður ársins og keppnin Old Golden Boys.
Fylgst verður vel með allri sýningunni hér á Freisting.is, t.a.m. verður greint frá áhugaverðum kynningum á sýningunni, úrslit úr keppnum kynnt, svo eitthvað sé nefnt.
Við hér hjá Freisting.is óskum aðstandendum Matur 2006 góðs gengis um helgina.
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Frétt3 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Frétt3 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Pistlar3 dagar síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Sindri keppir í Bocuse d´Or
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Wolt nær annarri sneið af pítsuumarkaðnum með samningi við Domino’s