Freisting
Matseðillinn í kvöldverði Forseta Íslands til heiðurs Al Gore

Matseðillinn í kvöldverði Forseta Íslands til heiðurs Al Gore var hinn glæsilegasti, en í boði var hlaðborð, þar sem þetta var vinnukvöldverður með fyrirlestrum yfir borðhaldinu.
Hér er Matseðillinn.
-
Íslenskt Garðsalat
-
Rækjur með ananas, kryddjurtum og sýrðum rjóma
-
Appelsínulegin smálúða á salatbreiðu
-
Reyktur villtur lax
-
Eyfirskur Kræklingur
-
Kavíar með lauk, capers og smápönnkökum ( Blinis )
-
Hægeldað lambainnralæri skorið fyrir með villisveppasósu
-
Smalaböku ( shephards Pie )
-
Glóðað íslenskt grænmeti
-
Gratineraðar kartöflur
-
Pönnukökur með rjóma
-
Skyrimisu
Þeir sem elduðu herlegheitin voru:
Birgir Karl Ólafsson GV heildverslun
Jakob Már Harðarsson ISS Íslandi
Andreas Jacobsen ISS Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið5 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Keppni5 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir





