Freisting
Matseðillinn í kvöldverði Forseta Íslands til heiðurs Al Gore
Matseðillinn í kvöldverði Forseta Íslands til heiðurs Al Gore var hinn glæsilegasti, en í boði var hlaðborð, þar sem þetta var vinnukvöldverður með fyrirlestrum yfir borðhaldinu.
Hér er Matseðillinn.
-
Íslenskt Garðsalat
-
Rækjur með ananas, kryddjurtum og sýrðum rjóma
-
Appelsínulegin smálúða á salatbreiðu
-
Reyktur villtur lax
-
Eyfirskur Kræklingur
-
Kavíar með lauk, capers og smápönnkökum ( Blinis )
-
Hægeldað lambainnralæri skorið fyrir með villisveppasósu
-
Smalaböku ( shephards Pie )
-
Glóðað íslenskt grænmeti
-
Gratineraðar kartöflur
-
Pönnukökur með rjóma
-
Skyrimisu
Þeir sem elduðu herlegheitin voru:
Birgir Karl Ólafsson GV heildverslun
Jakob Már Harðarsson ISS Íslandi
Andreas Jacobsen ISS Íslandi
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt7 klukkustundir síðan
Sviðasulta og svínasulta valda sýkingum: Veisluþjónusta án starfsleyfis
-
Keppni1 dagur síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Frétt1 dagur síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé