Frétt
Matreiðslunemi Óskast
Siggi Hall Restaurant er fyrsta flokks veitingastaður sem sérhæfir sig í matreiðslu úr úrvals íslensku hráefni ferskum fiski, saltfiski og íslenskum náttúrvænum kjötafurðum.
Siggi Hall á Óðinsvéum, er starfræktur í húsakynnum hins gamalgróna og þekkta Hótels Óðinsvéa í hjarta Reykjavíkur við Óðinstorg.
Siggi Hall hefur í meira en áratug verið þekktur af störfum sínum við að kenna og kynna fyrir Íslendingum nútíma matreiðslu í hæsta gæðaflokki.
Með honum á veitingastaðnum starfar reyndur hópur ungs og metnaðarfulls fagfólks bæði í eldhúsi og við framreiðslu.
Ef þú hefur áhuga á að gerast matreiðslunemi, þá vinsamlegast hafðu samband við Eyþór Rúnarsson: 5116677 / 8988386 eða á netfangið [email protected]
Heimasíða: www.siggihall.is
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Meðlæti með jólamatnum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn Brixton opnar formlega
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar yfir jól og áramót 2024
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Markaðurinn10 klukkustundir síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa