Frétt
Matreiðslunemi Óskast
Siggi Hall Restaurant er fyrsta flokks veitingastaður sem sérhæfir sig í matreiðslu úr úrvals íslensku hráefni ferskum fiski, saltfiski og íslenskum náttúrvænum kjötafurðum.
Siggi Hall á Óðinsvéum, er starfræktur í húsakynnum hins gamalgróna og þekkta Hótels Óðinsvéa í hjarta Reykjavíkur við Óðinstorg.
Siggi Hall hefur í meira en áratug verið þekktur af störfum sínum við að kenna og kynna fyrir Íslendingum nútíma matreiðslu í hæsta gæðaflokki.
Með honum á veitingastaðnum starfar reyndur hópur ungs og metnaðarfulls fagfólks bæði í eldhúsi og við framreiðslu.
Ef þú hefur áhuga á að gerast matreiðslunemi, þá vinsamlegast hafðu samband við Eyþór Rúnarsson: 5116677 / 8988386 eða á netfangið [email protected]
Heimasíða: www.siggihall.is
-
Markaðurinn4 klukkustundir síðan
Rótgróið bakarí / verslun og kaffihús til sölu eða leigu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Sindri keppir í Bocuse d´Or
-
Frétt3 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Frétt4 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Keppni22 klukkustundir síðan
Daníel Oddsson á Jungle hreppti Bláa Safírinn 2025 – Myndaveisla
-
Pistlar3 dagar síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir