Frétt
Matreiðslunemi Óskast
Siggi Hall Restaurant er fyrsta flokks veitingastaður sem sérhæfir sig í matreiðslu úr úrvals íslensku hráefni ferskum fiski, saltfiski og íslenskum náttúrvænum kjötafurðum.
Siggi Hall á Óðinsvéum, er starfræktur í húsakynnum hins gamalgróna og þekkta Hótels Óðinsvéa í hjarta Reykjavíkur við Óðinstorg.
Siggi Hall hefur í meira en áratug verið þekktur af störfum sínum við að kenna og kynna fyrir Íslendingum nútíma matreiðslu í hæsta gæðaflokki.
Með honum á veitingastaðnum starfar reyndur hópur ungs og metnaðarfulls fagfólks bæði í eldhúsi og við framreiðslu.
Ef þú hefur áhuga á að gerast matreiðslunemi, þá vinsamlegast hafðu samband við Eyþór Rúnarsson: 5116677 / 8988386 eða á netfangið [email protected]
Heimasíða: www.siggihall.is

-
Markaðurinn2 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun18 klukkustundir síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Matarveisla í Reykjavík: Stjörnukokkar töfra fram íslenska sælkerarétti
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Fermingarundirbúningur í brennidepli – Kynningarsýning í Múlabergi
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Keppni17 klukkustundir síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ostakubbur bakaður með eggjum – einföld og dásamleg uppskrift
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Þjónar og barþjónar óskast – spennandi tækifæri