Frétt
Matreiðslunemi Óskast
Siggi Hall Restaurant er fyrsta flokks veitingastaður sem sérhæfir sig í matreiðslu úr úrvals íslensku hráefni ferskum fiski, saltfiski og íslenskum náttúrvænum kjötafurðum.
Siggi Hall á Óðinsvéum, er starfræktur í húsakynnum hins gamalgróna og þekkta Hótels Óðinsvéa í hjarta Reykjavíkur við Óðinstorg.
Siggi Hall hefur í meira en áratug verið þekktur af störfum sínum við að kenna og kynna fyrir Íslendingum nútíma matreiðslu í hæsta gæðaflokki.
Með honum á veitingastaðnum starfar reyndur hópur ungs og metnaðarfulls fagfólks bæði í eldhúsi og við framreiðslu.
Ef þú hefur áhuga á að gerast matreiðslunemi, þá vinsamlegast hafðu samband við Eyþór Rúnarsson: 5116677 / 8988386 eða á netfangið eythorr@odinsveum.is
Heimasíða: www.siggihall.is

-
Keppni5 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Frétt2 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Keppni5 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Keppni2 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars