Frétt
Matreiðslunemi Óskast
Siggi Hall Restaurant er fyrsta flokks veitingastaður sem sérhæfir sig í matreiðslu úr úrvals íslensku hráefni ferskum fiski, saltfiski og íslenskum náttúrvænum kjötafurðum.
Siggi Hall á Óðinsvéum, er starfræktur í húsakynnum hins gamalgróna og þekkta Hótels Óðinsvéa í hjarta Reykjavíkur við Óðinstorg.
Siggi Hall hefur í meira en áratug verið þekktur af störfum sínum við að kenna og kynna fyrir Íslendingum nútíma matreiðslu í hæsta gæðaflokki.
Með honum á veitingastaðnum starfar reyndur hópur ungs og metnaðarfulls fagfólks bæði í eldhúsi og við framreiðslu.
Ef þú hefur áhuga á að gerast matreiðslunemi, þá vinsamlegast hafðu samband við Eyþór Rúnarsson: 5116677 / 8988386 eða á netfangið [email protected]
Heimasíða: www.siggihall.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið4 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn2 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Keppni4 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir





