Eldlinan
Matreiðslumaður Norðurlanda 2006
Keppnin Matreiðslumaður Norðurlanda 2006 verður haldin á sýningunni Matur 2006 dagana 30.mars – 2. apríl 2006 í Fífunni, sýningarhöll Kópavogsbæjar.
Fyrir Íslands hönd keppir Þórarinn Eggertsson, en hann bara sigur úr býtum í Matreiðslumaður ársins 2005, sem haldin var í Verkmenntaskólanum á Akureyri.
Sjá myndband frá keppninni „Matreiðslumaður ársins 2005“ hér
(Wmv 19,9 MB – 20 mínútur)
Myndartaka: Bjarni G. Kristinsson
Grunnhráefni í keppninni Matreiðslumaður Norðurlanda 2006 verður eftirfarandi:
Forréttur:
Íslenskur þorskur og hvítur Finnskur lax
Aðalréttur:
Íslenskt lamb og Danskur héri með sænskum rauðberjum
Eftirréttur:
Íslenskt skyr og norsk multuber
Heimild: Nordic Chefs Association

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun19 klukkustundir síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí
-
Keppni2 dagar síðan
Jakob Leó, 13 ára, sigraði matreiðslukeppni með lamba snitsel sem heillaði dómnefndina – Myndir
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Vörukynning Garra á Akureyri
-
Keppni1 dagur síðan
Undankeppni fyrir Norðurlandamót Vínþjóna – Qualifying competition for the Best Sommelier of the Nordics