Eldlinan
Matreiðslumaður Norðurlanda 2006
Keppnin Matreiðslumaður Norðurlanda 2006 verður haldin á sýningunni Matur 2006 dagana 30.mars – 2. apríl 2006 í Fífunni, sýningarhöll Kópavogsbæjar.
Fyrir Íslands hönd keppir Þórarinn Eggertsson, en hann bara sigur úr býtum í Matreiðslumaður ársins 2005, sem haldin var í Verkmenntaskólanum á Akureyri.
Sjá myndband frá keppninni „Matreiðslumaður ársins 2005“ hér
(Wmv 19,9 MB – 20 mínútur)
Myndartaka: Bjarni G. Kristinsson
Grunnhráefni í keppninni Matreiðslumaður Norðurlanda 2006 verður eftirfarandi:
Forréttur:
Íslenskur þorskur og hvítur Finnskur lax
Aðalréttur:
Íslenskt lamb og Danskur héri með sænskum rauðberjum
Eftirréttur:
Íslenskt skyr og norsk multuber
Heimild: Nordic Chefs Association
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir5 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur
-
Keppni11 klukkustundir síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Frétt4 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Áramótabomba Churchill