KM
Matreiðslumaður Ársins 2009
Forkeppni fyrir keppnina um Matreiðslumann ársins 2009 verður haldin þann 2. maí í Hótel og Matvælaskólanum í Kópavogi.
Þar verða valdir 5 keppendur sem fara í úrslitakeppni.
Fimm efstu komast í úrslitakeppnina, ekki eru gefin upp sæti.
Tilkynnt verður samdægurs hverjir komast áfram.
Keppendur hafa 1 klukkutíma til að afgreiða matinn; forrétt og aðalrétt.
Hráefni og uppsetning:
Eldaður er forréttur og aðalréttur fyrir 6 manns sem eru framreiddir á diskum.
(5 fyrir dómara)
Í forkeppninni eiga keppendur að elda forrétt og aðalrétt úr eftirtöldu hráefni:
Íslenskur humar
Sandhverfa
Saltfiskur
Bleikja
Nota á tvær tegundir í forrétt og aðrar tvær í aðalrétt (má ekki nota sömu tegund í bæði forrétt og aðalrétt) lágmark 40% í tegund af próteini í rétt.
| Keppendur | Vinnustaður |
| Daníel Ingi Jóhannsson | Orkuveita Reykjavíkur |
| Elvar Már Torfason | Maður lifandi |
| Emil Örn Valgarðsson | Rauðará |
| Guðlaugur Pakpum Frímannsson | Fiskmarkaðurinn |
| Hafþór Sveinsson | Silfur |
| Haukur Valgeir Magnússon | Argentína Steikhús |
| Jóhannes Steinn Jóhannesson | Vox Restaurant |
| Ólafur Ágústson | Vox Restaurant |
| Ómar Stefánsson | Vox Restaurant |
| Rúnar Þór Larsen | Bryggargatan (Svíþjóð) |
| Sigurður Rúnar Ásgeirsson | Hótel Hérað |
| Stefán Elí Stefánsson | Perlan |
| Vigdís Ylfa Herinsdóttir | Silfur |
| Viktor Örn Andrésson | Domo |
| Vilhjálmur Arndal Axlesson | Rauðará |
| Þórarinn Eggertsson | Orange Fun & Dining |
Yfirlit frétta af keppninni Matreiðslumann ársins 2009 er hægt að lesa með því að smella hér
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Frétt3 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Markaðurinn2 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel21 klukkustund síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri





