Keppni
Matreiðslumaður ársins 2008
Úrslitakeppnin fór fram í Hótel og Veitingaskólanum í Kópavogi í dag, keppendur byrjuðu klukkan 08;00 í morgun og fyrstu skiluðu klukkan 13;00 og svo á 10 mín. fresti.
Keppnin var geysihörð og lítill munur á mönnum, en það er oft dagsformið sem gerir útslagið.
Matreiðslumaður ársins er Jóhannes Steinn Jóhannesson Silfur
2. sæti Viktor Örn Andrésson Domo
3. sæti Hallgrímur Friðrik Sigurðarson Friðrik V
Myndir og úrslit úr Súpukeppni og Vínþjón ársins eru væntanleg innan skamms.
Mynd; Matthías Þórarinsson
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni3 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Keppni5 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana
-
Uppskriftir2 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur