Keppni
Matreiðslumaður ársins 2008
Úrslitakeppnin fór fram í Hótel og Veitingaskólanum í Kópavogi í dag, keppendur byrjuðu klukkan 08;00 í morgun og fyrstu skiluðu klukkan 13;00 og svo á 10 mín. fresti.
Keppnin var geysihörð og lítill munur á mönnum, en það er oft dagsformið sem gerir útslagið.
Matreiðslumaður ársins er Jóhannes Steinn Jóhannesson Silfur
2. sæti Viktor Örn Andrésson Domo
3. sæti Hallgrímur Friðrik Sigurðarson Friðrik V
Myndir og úrslit úr Súpukeppni og Vínþjón ársins eru væntanleg innan skamms.
Mynd; Matthías Þórarinsson
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Frétt3 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn5 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Frétt2 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Pistlar2 dagar síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var