Sverrir Halldórsson
Matgæðingnum Nigella Lawson neitað um aðgang að USA

Vegna skilnaðar og réttarhalda í kjölfarið þar sem staðfest var notkun hennar á fíkniefnum, hafa Bandarísk yfirvöld neitað henni um að koma til landsins, sökum þeirra notkunnar.
Hún var að ganga um borð í vél Brithis Airways á Heathrow flugvellinum í London er maður frá öryggisdeild á vellinum tjáði henni að hún fengi ekki að fara um borð í vélina þar sem hún hefði ekki gilda vísan til USA.
Hún átti að dæma í þætti á ABC stöðinni sem heitir „The Taste“, í Los Angeles og er þátttaka hennar í þættinum í lausu lofti vegna fyrrgreindra aðgerða.
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Markaðurinn3 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Frétt4 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Keppni2 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni





