Sverrir Halldórsson
Matgæðingnum Nigella Lawson neitað um aðgang að USA
Vegna skilnaðar og réttarhalda í kjölfarið þar sem staðfest var notkun hennar á fíkniefnum, hafa Bandarísk yfirvöld neitað henni um að koma til landsins, sökum þeirra notkunnar.
Hún var að ganga um borð í vél Brithis Airways á Heathrow flugvellinum í London er maður frá öryggisdeild á vellinum tjáði henni að hún fengi ekki að fara um borð í vélina þar sem hún hefði ekki gilda vísan til USA.
Hún átti að dæma í þætti á ABC stöðinni sem heitir „The Taste“, í Los Angeles og er þátttaka hennar í þættinum í lausu lofti vegna fyrrgreindra aðgerða.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora