Frétt
Matarvagninn Issi Fish & Chips lokar í Grindavík

Það er rífandi gangur hjá matarvagninum á Fitjum í Reykjanesbæ.
Issi var ekki lengi að snara fram veislu fyrir þá sem malbika við Leifsstöð, en þeir pöntuðu hádegismat hjá Issa á Fitjum og öllu var reddað og allir sáttir. Nú malbika þeir einsog engin sé morgundagurinn
Fljótt skipast veður í lofti hjá matarvagninum Issi Fish & Chips, en um síðustu helgi hætti vagninn í Grindavík allri starfsemi tæpum tveimur mánuðum eftir opnun hans.
„Það þarf að huga að öðrum verkefnum og sinna þeim vel. Viljum við þakka móttökurnar og við sjáumst á Fitjum. Þetta ævintýri er rétt að byrja og það bíða ærin verkefni fyrir Grindavíkur vagninn.“
, segir í tilkynningu.
Til stendur að leigja út vagninn í Grindavík undir einkasamkvæmi og aðra viðburði og er öllum bent á að hafa samband í gegnum facebook síðu Issa.
Mynd: Facebook/ Issi Fish & Chips

-
Keppni5 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Keppni5 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ómótstæðilegar sælkerabollur – brakandi marengs, silkimjúkur rjómi og dýrindis karamella
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Nýr veitingastaður í Laugarási: Gísli Matthías opnar Ylju í Laugarás Lagoon
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Noma snýr heim frá Japan – Tímabil hafsins komið í fullan gang
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýtt útspil fyrir bolludaginn – Kanilsnúða- og bolluveisla í einum bita