Frétt
Matarvagninn Issi Fish & Chips lokar í Grindavík
Fljótt skipast veður í lofti hjá matarvagninum Issi Fish & Chips, en um síðustu helgi hætti vagninn í Grindavík allri starfsemi tæpum tveimur mánuðum eftir opnun hans.
„Það þarf að huga að öðrum verkefnum og sinna þeim vel. Viljum við þakka móttökurnar og við sjáumst á Fitjum. Þetta ævintýri er rétt að byrja og það bíða ærin verkefni fyrir Grindavíkur vagninn.“
, segir í tilkynningu.
Til stendur að leigja út vagninn í Grindavík undir einkasamkvæmi og aðra viðburði og er öllum bent á að hafa samband í gegnum facebook síðu Issa.
Mynd: Facebook/ Issi Fish & Chips
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Frétt20 klukkustundir síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt23 klukkustundir síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Keppni3 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?