Frétt
Matarvagninn Issi Fish & Chips lokar í Grindavík

Það er rífandi gangur hjá matarvagninum á Fitjum í Reykjanesbæ.
Issi var ekki lengi að snara fram veislu fyrir þá sem malbika við Leifsstöð, en þeir pöntuðu hádegismat hjá Issa á Fitjum og öllu var reddað og allir sáttir. Nú malbika þeir einsog engin sé morgundagurinn
Fljótt skipast veður í lofti hjá matarvagninum Issi Fish & Chips, en um síðustu helgi hætti vagninn í Grindavík allri starfsemi tæpum tveimur mánuðum eftir opnun hans.
„Það þarf að huga að öðrum verkefnum og sinna þeim vel. Viljum við þakka móttökurnar og við sjáumst á Fitjum. Þetta ævintýri er rétt að byrja og það bíða ærin verkefni fyrir Grindavíkur vagninn.“
, segir í tilkynningu.
Til stendur að leigja út vagninn í Grindavík undir einkasamkvæmi og aðra viðburði og er öllum bent á að hafa samband í gegnum facebook síðu Issa.
Mynd: Facebook/ Issi Fish & Chips
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið6 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn5 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn3 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn6 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni





