Vertu memm

Frétt

Matarhetjur Íslands koma saman í Hörpu

Birting:

þann

Matarmarkaður Íslands

Helgina 13. – 14. apríl verður Vormatarmarkaður Íslands haldin á jarðhæð í Hörpu. Opið verður frá kl. 11:00 til 17:00 báða daga og frítt inn.

Matarhetjur Íslands koma saman með sætt, seigt og safaríkt, vopnuð ástríðu fyrir matnum og ferlinu.

Einkunarorð Matarmarkaðar Íslands eru upplifun, uppruni og umhyggja. Öll velkomin og endilega takið börn – næstu kynslóð neytenda- með og kynnið þau fyrir einstakri stemningu á Matarmarkaði Íslands. Matur er manns gaman.

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið smari@veitingageirinn.is Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið

Veitingageirinn.is - Allt um veitingageirann - Fréttavefur um mat og vín - Netfang: frettir@veitingageirinn.is
RSS - Molar