Frétt
Matarhetjur Íslands koma saman í Hörpu
Helgina 13. – 14. apríl verður Vormatarmarkaður Íslands haldin á jarðhæð í Hörpu. Opið verður frá kl. 11:00 til 17:00 báða daga og frítt inn.
Matarhetjur Íslands koma saman með sætt, seigt og safaríkt, vopnuð ástríðu fyrir matnum og ferlinu.
Einkunarorð Matarmarkaðar Íslands eru upplifun, uppruni og umhyggja. Öll velkomin og endilega takið börn – næstu kynslóð neytenda- með og kynnið þau fyrir einstakri stemningu á Matarmarkaði Íslands. Matur er manns gaman.
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Lifandi fréttavakt: sýningin Stóreldhúsið 2024
-
Keppni5 dagar síðan
Grétar keppir á morgun á heimsmeistaramótinu – Sendinefnd Íslands er mætt á Madeira
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Suðurlandsbraut 4a, fullbúinn veitingastaður til leigu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Snjórinn fellur hjá Bako Verslunartækni á Stóreldhúsinu – Myndir
-
Keppni4 dagar síðan
Úrslit í Eftirréttur ársins og Konfektmoli ársins 2024
-
Keppni2 dagar síðan
Grétar hefur lokið keppni á HM – Keppti með drykkinn Exótísk jól á Íslandi
-
Keppni4 dagar síðan
Davíð Freyr sigraði í Puratos kökukeppninni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Myndir frá Stóreldhússýningunni 2024