Frétt
Matarhetjur Íslands koma saman í Hörpu
Helgina 13. – 14. apríl verður Vormatarmarkaður Íslands haldin á jarðhæð í Hörpu. Opið verður frá kl. 11:00 til 17:00 báða daga og frítt inn.
Matarhetjur Íslands koma saman með sætt, seigt og safaríkt, vopnuð ástríðu fyrir matnum og ferlinu.
Einkunarorð Matarmarkaðar Íslands eru upplifun, uppruni og umhyggja. Öll velkomin og endilega takið börn – næstu kynslóð neytenda- með og kynnið þau fyrir einstakri stemningu á Matarmarkaði Íslands. Matur er manns gaman.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn2 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn1 dagur síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn7 klukkustundir síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn23 klukkustundir síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt5 klukkustundir síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu






