Viðtöl, örfréttir & frumraun
Matarhátíðin Matey fær mikið lof í breska vefritinu Time Out
Matarhátíðin Matey fær mikið lof í breska vefritinu Time Out í dag. Þar gerir blaðamaðurinn Ella Doyle upp heimsókn sína til Vestmannaeyja síðasta haust.
„Þegar maður hugsar um Ísland hugsar maður um hveri, fossa, svartar sandstrendur og norðurljós. Og þegar maður hugsar um mat á Íslandi þá hugsar maður um Reykjavík. Hvers vegna myndirðu ekki? Veitingastaðirnir þar eru óviðjafnanlegir.
Ég sleppti því alveg. Ég flaug inn í Reykjavík og komst beint í bíl til Vestmannaeyja, eyjaklasi 15 eyja við suðurströnd Íslands með rúmlega 4000 íbúa. Eyjarnar eru þekktastar fyrir eldgos sem varð þar árið 1973 við bæjardyrnar og fóru mörg húsana undir hraun.
Já, og það hefur verið orðrómur um að þar sé lítilát höfuðborg matgæðinga Íslands. Þess vegna erum ég hér, komin á Matey Seafood Festival, flotta veitingahátíð sem enn er á frumstigi.“
segir í grein Time Out sem að eyjar.net vekur athygli á og fjallar nánar um hér.
Myndir: Karl Petersson
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 klukkustundir síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni6 klukkustundir síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 klukkustundir síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Keppni2 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana