Viðtöl, örfréttir & frumraun
Matarhátíðin Matey fær mikið lof í breska vefritinu Time Out
Matarhátíðin Matey fær mikið lof í breska vefritinu Time Out í dag. Þar gerir blaðamaðurinn Ella Doyle upp heimsókn sína til Vestmannaeyja síðasta haust.
„Þegar maður hugsar um Ísland hugsar maður um hveri, fossa, svartar sandstrendur og norðurljós. Og þegar maður hugsar um mat á Íslandi þá hugsar maður um Reykjavík. Hvers vegna myndirðu ekki? Veitingastaðirnir þar eru óviðjafnanlegir.
Ég sleppti því alveg. Ég flaug inn í Reykjavík og komst beint í bíl til Vestmannaeyja, eyjaklasi 15 eyja við suðurströnd Íslands með rúmlega 4000 íbúa. Eyjarnar eru þekktastar fyrir eldgos sem varð þar árið 1973 við bæjardyrnar og fóru mörg húsana undir hraun.
Já, og það hefur verið orðrómur um að þar sé lítilát höfuðborg matgæðinga Íslands. Þess vegna erum ég hér, komin á Matey Seafood Festival, flotta veitingahátíð sem enn er á frumstigi.“
segir í grein Time Out sem að eyjar.net vekur athygli á og fjallar nánar um hér.
Myndir: Karl Petersson
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Frétt2 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati
-
Keppni3 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit