KM
Marsfundur Klúbbs Matreiðslumeistara 2010
Kæri félagi!
Marsfundur KM verður haldinn í nýjum veislusal Nauthóls þriðjudaginn 2. mars
n.k. Fundurinn hefst klukkan 18:00.
Á dagskrá auk fastra liða:
1. Sagt frá góðum fundi með nefndum sem fram fór 22. feb. s.l.
2. Kynning frá fyrirtækinu Björg í bú sem hlotið hafa tilnefningu til
nýsköpunarverðlauna forseta Íslands.
3. Kynning frá Örvari bakara á rabarbarakaramellu og skyrís.
4. Dagskrá aðalfundiar og árshátíðar á Akureyri í maí.
5. Happdrættið
6. Önnur mál
Matseðill Eyþórs og félaga og verðið aðeins ISK 2.800,-
Tvíreykt lambacarpaccio með piparrótardressingu
Ofnbakaðar kjúklinabringur með sinnepskartöflumús
Að gefnu tilefni: Kokkajakki, svartar buxur og svartir skór er skylda á
fagfundum KM.
Hlökkum til að sjá ykkur
Stjórnin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Markaðurinn3 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Frétt4 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Keppni2 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni





