KM
Marsfundur Klúbbs matreiðslumeistara
Marsfundur KM verður haldinn á morgun þriðjudaginn 3. Mars 2009.
Fundurinn er í boði Banana ehf. sem hefur verið styrktaraðili klúbbsins frá örófi alda. Fundurinn verður með dálítið öðruvísi sniði en vanalega, en hann hefst í húsakynnum þeirra Banana-manna í Súðarvogi 2e, 104 Reykjavík (beint á móti timbursölu Húsasmiðjunnar).
Mæting þar klukkan 17:30
Húsakynnin skoðuð og stutt kynning þeirra Banana-manna.
Klukkan 19:30 verða sætaferðir upp í Maður Lifandi í Hlíðarsmára í Kópavogi þar sem að Steinn Óskar mun töfra fram kræsingar úr grænmeti og ávöxtum.
Maturinn er í boði Banana ehf.
Fundarefni: 1. NKF þingið 2. Gestafyrirlesari 3. Önnur mál
Hefðbundinn kokkaklæðnaður, hvítur jakki og svartar buxur. Nefndin.
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Frétt3 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Frétt2 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Pistlar2 dagar síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Wolt nær annarri sneið af pítsuumarkaðnum með samningi við Domino’s
-
Bocuse d´Or23 klukkustundir síðan
Sindri keppir í Bocuse d´Or