KM
Marsfundur Klúbbs matreiðslumeistara
Marsfundur KM verður haldinn þriðjudaginn 3. Mars 2009.
Fundurinn er í boði Banana ehf. sem hefur verið styrktaraðili klúbbsins frá örófi alda. Fundurinn verður með dálítið öðruvísi sniði en vanalega, en hann hefst í húsakynnum þeirra Banana-manna í Súðarvogi 2e, 104 Reykjavík (beint á móti timbursölu Húsasmiðjunnar).
Mæting þar klukkan 17:30
Húsakynnin skoðuð og stutt kynning þeirra Banana-manna.
Klukkan 19:30 verða sætaferðir upp í Maður Lifandi í Hlíðarsmára í Kópavogi þar sem að Steinn Óskar mun töfra fram kræsingar úr grænmeti og ávöxtum.
Maturinn er í boði Banana ehf.
Fundarefni:
1. NKF þingið
2. Gestafyrirlesari
3. Önnur mál
Hefðbundinn kokkaklæðnaður, hvítur jakki og svartar buxur.
Nefndin.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Markaðurinn4 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 klukkustundir síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Markaðurinn2 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Frétt3 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu





