KM
Marsfundur Klúbbs matreiðslumeistara
Marsfundur KM verður haldinn þriðjudaginn 3. Mars 2009.
Fundurinn er í boði Banana ehf. sem hefur verið styrktaraðili klúbbsins frá örófi alda. Fundurinn verður með dálítið öðruvísi sniði en vanalega, en hann hefst í húsakynnum þeirra Banana-manna í Súðarvogi 2e, 104 Reykjavík (beint á móti timbursölu Húsasmiðjunnar).
Mæting þar klukkan 17:30
Húsakynnin skoðuð og stutt kynning þeirra Banana-manna.
Klukkan 19:30 verða sætaferðir upp í Maður Lifandi í Hlíðarsmára í Kópavogi þar sem að Steinn Óskar mun töfra fram kræsingar úr grænmeti og ávöxtum.
Maturinn er í boði Banana ehf.
Fundarefni:
1. NKF þingið
2. Gestafyrirlesari
3. Önnur mál
Hefðbundinn kokkaklæðnaður, hvítur jakki og svartar buxur.
Nefndin.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt1 dagur síðan
Veisluþjónusta án starfsleyfis: Matarsýkingar rekjanlegar til rangrar meðhöndlunar hjá veisluþjónustu
-
Keppni2 dagar síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Vín, drykkir og keppni3 klukkustundir síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Frétt2 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé