Vertu memm

KM

Marsfundur Klúbbs matreiðslumeistara

Birting:

þann

Marsfundur KM verður haldinn þriðjudaginn 3. Mars 2009.

Fundurinn er í boði Banana ehf. sem hefur verið styrktaraðili klúbbsins frá örófi alda.  Fundurinn verður með dálítið öðruvísi sniði en vanalega, en hann hefst í húsakynnum þeirra Banana-manna í Súðarvogi 2e, 104 Reykjavík (beint á móti timbursölu Húsasmiðjunnar). 

Mæting þar klukkan 17:30

Húsakynnin skoðuð og stutt kynning þeirra Banana-manna.

Klukkan 19:30 verða sætaferðir upp í Maður Lifandi í Hlíðarsmára í Kópavogi þar sem að Steinn Óskar mun töfra fram kræsingar úr grænmeti og ávöxtum. 

Maturinn er í boði Banana ehf.

 

Fundarefni:

1. NKF þingið

2. Gestafyrirlesari

3. Önnur mál 

 

Hefðbundinn kokkaklæðnaður, hvítur jakki og svartar buxur. 

 
Vinir okkar hjá Bönunum vilja gjarnan árétta við KM félaga að í boði þeirra á morgun þriðjudag 3.3. verða áfengar veitingar og sömuleiðis vilja þeir hvetja okkur til að nýta rútuferð í Kópavoginn á Maður Lifandi.
Einnig að þeir sem skilja bíla sína eftir í Súðarvoginum leggi þeim ekki á planinu fyrir framan afgreiðsluna þar sem mikil trukkaumferð er snemma á morgnana hjá þeim.
 

Nefndin.

 

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Auglýsingapláss
Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið