Freisting
Mark Sargeant hættir hjá Gordon Ramsay eftir 13 ára starf

Mark Sargeant ætti að vera vel kunnugur hjá matreiðslumönnum hér á íslandi enda einn af þekktum matreiðslumönnum í heiminum og hefur verið hægri hönd Gordon Ramsay í 13 ár og þó með smá hléum. Mark Sargeant kemur til með að hætta hjá Gordon nú um mánaðarmótin næstkomandi, en hann hefur starfað sem yfirkokkur á flaggskipi Gordon, þ.e. Claridge´s veitingastaðnum.
Sargeant hóf sinn starfsferil hjá Gordon árið 1990 á veitingastaðnum Aubergine og síðar sem yfirkokkur á Claridge´s, þar sem hann náði Michelin stjörnu árið 2002. Sargeant kemur til með að verða framkvæmdarstjóri á veitingastaðnum Swan Collection í London.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Markaðurinn4 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun10 klukkustundir síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Markaðurinn2 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Frétt3 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu





