Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Margrét og Þór Ólafur opna Caffe Bristól í gamla Hendur í Höfn húsnæðinu
Kaffihúsið og veitingastaðurinn Caffe Bristól sem staðsett var í Bauhaus í Reykjavík hefur flutt alla starfsemina á Þorlákshöfn og opnar aftur eftir nokkrar vikur við Selvogsbraut, þar sem Hendur í Höfn var áður til húsa.
Sjá einnig:
Áætlaður opnunartími hjá Caffe Bristól verður frá klukkan 10:00 til 21:00 og lengur um helgar. Boðið verður upp á góðan heimilismat alla virka daga, kaffi, smurt brauð og kökur yfir daginn og við tekur svo kvöldverðarmatseðill.
Eigendur eru veitingahjónin Margrét Guðjónsdóttir og Þór Ólafur Hammer.
Sjá einnig:
Mynd: Lárus Ólafsson
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn3 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn3 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanMichael O’Hare opnar nýjan veitingastað eftir erfiðan kafla í rekstri
-
Keppni6 dagar síðanSkráning hafin í fyrstu kokteilakeppni ársins






