Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Margrét og Þór Ólafur opna Caffe Bristól í gamla Hendur í Höfn húsnæðinu
Kaffihúsið og veitingastaðurinn Caffe Bristól sem staðsett var í Bauhaus í Reykjavík hefur flutt alla starfsemina á Þorlákshöfn og opnar aftur eftir nokkrar vikur við Selvogsbraut, þar sem Hendur í Höfn var áður til húsa.
Sjá einnig:
Áætlaður opnunartími hjá Caffe Bristól verður frá klukkan 10:00 til 21:00 og lengur um helgar. Boðið verður upp á góðan heimilismat alla virka daga, kaffi, smurt brauð og kökur yfir daginn og við tekur svo kvöldverðarmatseðill.
Eigendur eru veitingahjónin Margrét Guðjónsdóttir og Þór Ólafur Hammer.
Sjá einnig:
Mynd: Lárus Ólafsson
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn5 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays
-
Frétt5 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Keppni3 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir






