Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Margrét og Þór Ólafur opna Caffe Bristól í gamla Hendur í Höfn húsnæðinu
Kaffihúsið og veitingastaðurinn Caffe Bristól sem staðsett var í Bauhaus í Reykjavík hefur flutt alla starfsemina á Þorlákshöfn og opnar aftur eftir nokkrar vikur við Selvogsbraut, þar sem Hendur í Höfn var áður til húsa.
Sjá einnig:
Áætlaður opnunartími hjá Caffe Bristól verður frá klukkan 10:00 til 21:00 og lengur um helgar. Boðið verður upp á góðan heimilismat alla virka daga, kaffi, smurt brauð og kökur yfir daginn og við tekur svo kvöldverðarmatseðill.
Eigendur eru veitingahjónin Margrét Guðjónsdóttir og Þór Ólafur Hammer.
Sjá einnig:
Mynd: Lárus Ólafsson
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni1 dagur síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni2 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana
-
Markaðurinn10 klukkustundir síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi