Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Margrét og Þór Ólafur opna Caffe Bristól í gamla Hendur í Höfn húsnæðinu
Kaffihúsið og veitingastaðurinn Caffe Bristól sem staðsett var í Bauhaus í Reykjavík hefur flutt alla starfsemina á Þorlákshöfn og opnar aftur eftir nokkrar vikur við Selvogsbraut, þar sem Hendur í Höfn var áður til húsa.
Sjá einnig:
Áætlaður opnunartími hjá Caffe Bristól verður frá klukkan 10:00 til 21:00 og lengur um helgar. Boðið verður upp á góðan heimilismat alla virka daga, kaffi, smurt brauð og kökur yfir daginn og við tekur svo kvöldverðarmatseðill.
Eigendur eru veitingahjónin Margrét Guðjónsdóttir og Þór Ólafur Hammer.
Sjá einnig:
Mynd: Lárus Ólafsson
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Markaðurinn2 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025