Markaðurinn
Maple síróp og tryllt möndlukaka með hnetum og karamellu eru vörur vikunnar hjá Ásbirni Ólafssyni ehf.
Vara vikunnar hjá Ásbirni Ólafssyni ehf. er 2 ltr. maple síróp Acadian en það fæst með 40% afslætti eða á 4.013 kr.
Kaka vikunnar er ljúffeng karamellu- og hnetufreisting á glúteinlausum möndlusvampbotni. Kakan er hjúpuð með dásamlegu núggatsúkkulaði. Hver kaka er forskorin í 12 sneiðar og fæst með 35% afslætti þessa vikuna eða á 1.693 kr/stk.
Endilega hafið samband við söludeild í síma 414-1150, ykkar sölumann eða á [email protected] fyrir frekari upplýsingar.
Einnig minnum við á vefverslunina okkar, www.asbjorn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Markaðurinn21 klukkustund síðan
Spennandi tækifæri
-
Frétt1 dagur síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins