Markaðurinn
Maple síróp og tryllt möndlukaka með hnetum og karamellu eru vörur vikunnar hjá Ásbirni Ólafssyni ehf.
Vara vikunnar hjá Ásbirni Ólafssyni ehf. er 2 ltr. maple síróp Acadian en það fæst með 40% afslætti eða á 4.013 kr.
Kaka vikunnar er ljúffeng karamellu- og hnetufreisting á glúteinlausum möndlusvampbotni. Kakan er hjúpuð með dásamlegu núggatsúkkulaði. Hver kaka er forskorin í 12 sneiðar og fæst með 35% afslætti þessa vikuna eða á 1.693 kr/stk.
Endilega hafið samband við söludeild í síma 414-1150, ykkar sölumann eða á [email protected] fyrir frekari upplýsingar.
Einnig minnum við á vefverslunina okkar, www.asbjorn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið5 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Keppni4 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir






