Vertu memm

Freisting

Málþing í Ítalsk-íslenska verslunarráðinu miðv. 2. júní

Birting:

þann

Allir velkomnir á málþingi ÍÍVR, ókeypis aðgangur – gott tækifæri til að átta sig á því hvar Ísland stendur varðandi upprunavottun og matarhefðir.

Hvaða verðmæti felast í matarhefðum Íslendinga ?
Ítalsk Íslenska viðskiptaráð, í samvinnu við Slow Food samtökin og Matís efna til málþings um gildi staðbundinna matvæla fyrir menningu, ferðaþjónustu og samfélag.
Miðvikud. 2. júní 2010
Hús verslunarinnar, 14. hæð  kl 15.-17.00

Slow Food Reykjavik,  Eygló Björk Ólafsdóttir:
Verkefni Slow Food til verndar og kynningar á upprunalegum, staðbundnum matvælum.

Matís, Þóra Valsdóttir og Guðjón Þorkelsson:
Sérstaða íslenskra matvæla. Uppruni, gæði, afurðir.

Eddu hótelin, Friðrik V. Karlsson:
Gamla skyrið í nýju eldhúsi

Í fréttatilkynningunni segir að Slow Food hreyfingin fæddist á Ítalíu 1989 og hefur gegnt stóru hlutverki í varðveislu, endurvakningu og nýtingu staðbundinna matvæla um heim allan. Hugmyndafræði samtakanna er að maturinn sé góður, hreinn  og sanngjarn – hvaða verðmæti geta skapast á Íslandi við að fylgja þessari stefnu?

Varpað verður ljósi á leiðir innan Evrópusamstarfsins og Slow Food til að viðurkenna matvæli út frá uppruna, gæðum og hefðbundnum vinnsluaðferðum.

Skráning hjá [email protected]
Ítalsk íslenska viðskiptaráðið

 

/Smári

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Auglýsingapláss
Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið