Frétt
Málmhlutur fannst í chile con carne
Matvælastofnun varar neytendur við neyslu á einni lotu af chili con carne frá Happ vegna þess að neytandi fann aðskotarhlut úr málmi í vörunni. Heilbrigðiseftirlitið í Reykjavík sendi upplýsingar til Matvælastofnunar um málið og hefur fyrirtækið Rotissier ehf. sem framleiðir vöruna innkallað lotuna af markaði.
Innköllunin á einungis við eftirfarandi lotu:
- Vörumerki: HAPP
- Vöruheiti: Chili Con Carne
- Strikamerki: 5694230 224981
- Nettóþyngd: 700 g
- Best fyrir: 11. júlí 2019
- Framleiðandi: Rotissier ehf.
- Dreifing: Krónan Granda, Krónan Lindir, Krónan Mosó, Krónan Flatahraun, Krónan Bíldshöfða og Krónan Selfossi.
Viðskiptavinum sem hafa keypt vöruna er bent á að neyta hennar ekki og farga eða skila henni þar sem hún var keypt. Nánari upplýsingar má nálgast hjá Rotissier í síma 820-0019 eða netfanginu [email protected].
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Keppni21 klukkustund síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Frétt4 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Áramótabomba Churchill
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Svartir dagar í Progastro