Markaðurinn
Major vörumerkið
Major fyrirtækið var stofnað í Bandaríkjunum árið 1951. Árið 1989 var síðan stofnað Major fyritæki í Bretlandi til að framleiða fyrir Evrópumarkað. Fyrirtækið hefur frá upphafi lagt mikla áherslu á vöruþróun í samstarfi við matreiðslumeista og aðra sem starfa á veitingamarkaði. Þetta góða samstarf er ein megin áherslan fyrir góðum árangri Major varanna.
Í dag samanstendur vörulína Major fyrirtækisins af miklu úrvali af blautkröftum (stock bases), 8 tegundum af spennandi og ljúffengum marineringum (Mari base marinades) og Demi glace þurrblöndu. Á árinu 2007 er síðan von á þurrkröftum.
Eitt af einkennum Major er lágt saltinnihald og ekkert MSG. Í 100ml tilbúnu soði er minna en 0,5gr af salti. Sumir hefðbundnir gamaldags kraftar eru oft með mjög hátt saltinnihald og innihalda einnig MSG til að magna upp bragðið vegna þess hversu lágt hlutfall er af hinum náttúrulega hráefni sem á að gefa hið eiginlega bragð.
Major vörurnar eru þróaðar til að geta verið sveigjanlegar og hentugar fyrir nútíma matreiðslumenn. Allir þeir, sem líta til hollustuþátta þess hráefnis sem þeir nota og eru að leita eftir vörum án MSG og með litlu saltinnihaldi, taka Major vörunum fagnandi.
Allir matreiðslumenn sem
Frekari uplýsingar má finna á heimasíðu Major: www.majorint.com
Núverandi vöruval Ekrunnar af Major vörum:
|
Marineringar 1,25 ltr gefur allt að 80 skammta |
|
Major Mari-Base Fajita 1,25l |
|
Major Mari-BaseTennesse 1,25 l |
|
Major Mari-Base BBQ 1,25l |
|
Major Mari-Base Moroccan 1,25l |
|
Major Mari-Base Steakhouse 1,25l |
|
Maj Mari-Base Honey/lemon/mustard 1,25l |
|
Major Mari-Base Caribbean Jerk 1.25l |
|
Major Mari-Base Hot Tomato 1,25 |
|
|
|
Sósuduft |
|
Major Demi-Glaze 5x500gr |
|
|
|
Blaut kraftar – 1 kg gefur 50 ltr. |
|
Major Stock Base Lobster 1 kg. |
|
Major Stock base chicken 5kg |
|
Major Stock Base Ham 1 kg |
|
Major Blue Cheese Ba 1 kg |
|
Major S/B Roast Chick 1kg |
|
Major S/B Light Vegtab 1kg |
|
Major Stock Base Roast Beef 1k |
|
Major Stock Base Roast Onion 10k |
|
Major Stock Base Blue Cheese10 kg |
|
Major Stock Base Roast beef 10 kg |
|
Major Stock Base Veal 1 kg. |
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar3 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík





