Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Maika’i opnar á Hafnartorgi í Reykjavík
Veitingastaðurinn Maika’i stefnir á að opna núna í lok júní á Hafnartorgi í Reykjavík, en staðurinn hefur að undanförnum árum verið staðsettur á Mathöll Höfða hjá Sætum Snúðum.
Maika’i býður upp á svokallaðar Acai skálar eða „Açaí na tigela“ sem er upprunanlega frá Brasilíu og er smoothie í skál toppað með granola, banana eða öðrum ávöxtum og er t.a.m. afar vinsælt í borgunum Pará, Rio de Janeiro, Florianópolis, São Paulo, Goiás og meðfram allri norðausturströndinni.
Acai skálar hafa orðið sífellt vinsælli í Bandaríkjunum frá árinu 2010, enda eru þær mjög heilsusamlegar.
Myndir: facebook / Maika’i Reykjavík
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn4 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn4 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanBæjarins Beztu Pylsur opna á Hellu með sérstöku opnunartilboði fyrir heimamenn
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanEndapunktur á áratuga sögu – Heilsuhúsið kveður
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya
-
Frétt4 dagar síðanÓeðlileg lykt og bragð í rúsínum leiðir til innköllunar









