Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Maika´i opnar á Hafnartorgi
Veitingahjónin Ágúst Freyr Hallsson og Elísabet Metta Svan Ásgeirsdóttir opnuðu veitingastaðinn Maika´i 15. júlí s.l., en staðurinn er staðsettur við Kolagötu 1 á Hafnartorginu í Reykjavík.
Undanfarin ár hefur Maika´i verið staðsettur á Mathöll Höfða hjá Sætum Snúðum.
Maika’i býður upp á svokallaðar Acai skálar eða „Açaí na tigela“ sem er upprunanlega frá Brasilíu og er smoothie í skál toppað með granola, banana eða öðrum ávöxtum.
Acai er til að mynda vinsælt í borgunum Pará, Rio de Janeiro, Florianópolis, São Paulo, Goiás og meðfram allri norðausturströndinni.
Opið er virka daga frá 08:00 til 19:00 og um helgar frá 10:00 til 17:00.
Myndir: facebook / Maika’i Reykjavík

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt3 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars
-
Markaðurinn16 klukkustundir síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús