Vertu memm

Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel

Maika´i opnar á Hafnartorgi

Birting:

þann

Maika´i - Kolagata 1 á Hafnartorginu í Reykjavík

Veitingahjónin Ágúst Freyr Hallsson og Elísabet Metta Svan Ásgeirsdóttir opnuðu veitingastaðinn Maika´i 15. júlí s.l., en staðurinn er staðsettur við Kolagötu 1 á Hafnartorginu í Reykjavík.

Undanfarin ár hefur Maika´i verið staðsettur á Mathöll Höfða hjá Sætum Snúðum.

Maika’i opnar á Hafnartorgi í Reykjavík

Maika’i býður upp á svokallaðar Acai skálar eða „Açaí na tigela“ sem er upprunanlega frá Brasilíu og er smoothie í skál toppað með granola, banana eða öðrum ávöxtum.

Acai er til að mynda vinsælt í borgunum Pará, Rio de Janeiro, Florianópolis, São Paulo, Goiás og meðfram allri norðausturströndinni.

Opið er virka daga frá 08:00 til 19:00 og um helgar frá 10:00 til 17:00.

Myndir: facebook / Maika’i Reykjavík

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið